Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Áramótakveðja – Geirahús

Geirahús, fyrrum heimilis Ásgeirs Jón Emilssonar að Oddagötu 4c, prýðir áramótakveðju Skaftfells. Geiri bjó yfir mikilli sköpunarþörf og skreyti húsið sitt af mikilli natni. Saga Geira er einstök og í dag stendur húsið sem vitnisburður um félagslegar aðstæður heyrnarskertra á…

(MAL)FUNCTION

Verið velkomin á sýningu Jukka Hautamäk og Minna Pöllänen í Bókabúðinni-verkefnarými þriðjudaginn 16. desember kl. 17:00. Jukka Hautamäk heldur tónleika kl. 18 á opnunardaginn. Einnig mun Minna Pöllänen vera með útigjörning, Skoðunarferð, fimmtudaginn 18. des kl. 18. Lengd 30, á…

Tvö fljót

Á sýningunni koma saman tvær innsetningar sem eiga það sameiginlegt að teygja sig út yfir staðbundin vettvang með því að tengja ólíka heima, verur og tilverusvið. Verkin One Hundred Ten Thousand (2011-2012) og The birds should quiet down now, they always have…

Húfur frá New Yok

Vetrarhúfur gerðar með hefðbundnum aðferðum. Opnun laugardaginn 22. nóvember kl. 16:00. Opið daglega til 29. nóvember kl. 14:00-18:00. Hönnunarfyrirtækið New Yok hefur tímabundið flutt starfsemi sína í Bókabúðina-verkefnarými í hjarta Seyðisfjarðar. Þar eru framleiddar handgerðar húfur úr ull af Seyðfirsku sauðfé…

SOÐ

Nemar á lokaári úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands opna samsýninguna SOÐ næstkomandi laugardag í Skaftfelli á Seyðisfirði. Sýningin er afrakstur tveggja vikna námskeiðs í samstarfi við Dieter Roth Akademíuna, Skaftfell – myndlistarmiðstöð Austurlands og Tækniminjasafn Austurlands. Andi bæjarins fléttast inn í…

RIFF úrval 2014

Skaftfell, í samstarfi við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, opnar útibú fyrir Reykjavík International Film Festival á Seyðsifirði dagana 9. og 10. október. Til sýnis verða fjórar myndir í Bistróinu. Aðgangseyrir er 500 kr. Fimmtudagur, 9. okt Kl. 20:00  Á nýjum stað /…