Áramótakveðja – Geirahús

Geirahús, fyrrum heimilis Ásgeirs Jón Emilssonar að Oddagötu 4c, prýðir áramótakveðju Skaftfells. Geiri bjó yfir mikilli sköpunarþörf og skreyti húsið sitt af mikilli natni. Saga Geira er einstök og í dag stendur húsið sem vitnisburður um félagslegar aðstæður heyrnarskertra á…