Tvö fljót

Á sýningunni koma saman tvær innsetningar sem eiga það sameiginlegt að teygja sig út yfir staðbundin vettvang með því að tengja ólíka heima, verur og tilverusvið. Verkin One Hundred Ten Thousand (2011-2012) og The birds should quiet down now, they always have…