The Girl Who Never Was
Sænski listamaðurinn Erik Bünger flytur fyrirlestrar-gjörningin „The Girl Who Never Was“ í sýningarsal Skaftfells. Árið 2008 enduruppgötvaði bandarískur fræðimaður týnd ummerki af fyrstu hljóðupptökunni sem gerð var af mannsröddinni: 148 ára rödd lítillar stúlku að syngja frönsku vögguvísuna „Au Clair…