Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

The Girl Who Never Was

Sænski listamaðurinn Erik Bünger flytur fyrirlestrar-gjörningin „The Girl Who Never Was“ í sýningarsal Skaftfells. Árið 2008 enduruppgötvaði bandarískur fræðimaður týnd ummerki af fyrstu hljóðupptökunni sem gerð var af mannsröddinni: 148 ára rödd lítillar stúlku að syngja frönsku vögguvísuna „Au Clair…

Sánubíllinn

Útilistaverkið “A movable feast” eftir Andreas Jari Juhani Toriseva er hluti af sýningunni Veldi sem nú stendur yfir í Skaftfelli. Verkið er bíll sem hefur umbreytt í gufubað og hefur verið lagt fyrir utan Austurveg 42. Sánubíllinn virkar að öllu…

Fyrrum gestalistamenn Skaftfells í ljósmyndabók

Seyðisfjarðarkaupstaður stendur þessa dagana fyrir útgáfu á ljósmyndabók þar sem margar ljósmyndir eru teknar af fyrrum gestalistamönnum Skaftfells. Lista- og hönnunarteymið  RoShamBo teymið sá um útfærslu og gerð bókarinnar fyrir Seyðisfjaðrarkaupstað. Þær lögðu upp með hugmyndina að ljósmyndabókin myndi verða…

Veldi

Útskriftarnemar í myndlistardeild við Listaháskóla Íslands dvöldu á Seyðisfirði í tvær vikur við undirbúning sýningarinnar og hafa notið aðstoðar bæjarbúa sem tóku þeim opnum örmum og hafa veitt þeim innsýn í fjölbreytta verkmenningu bæjarins. Þeir hafa þannig kynnst fiskveiðum, stálsmíðum…