Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Aðsókn í gestavinnustofur 2015

Tæplega 180 umsóknir bárust fyrir dvöl í gestavinnustofum Skaftfells á næsta ári en umsóknarfresturinn rann út 1. september. Sérstök valnefnd fer yfir umsóknirnar og niðurstöður liggja fyrir á næstu vikum. Á undanförnum árum hafa yfir tuttugu alþjóðlegir listamenn dvalið árleg,…

Listamannaspjall #18

Föstudaginn 8. ágúst kl. 17:00 Bókabúðin-verkefnarými Nýkomnir gestalistamenn Skaftfells í ágúst; Daniel Björnsson (IS), Maria Glyka + Vassilis Vlastaras (GR) og Malin Pettersson Öberg + My Lindh (SE) munu halda listamannaspjall fyrir áhugasama. Spjallið fer fram á ensku. Verið velkomin!…