Rithöfundalest(ur) á Austurlandi 2014

Þórarinn Eldjárn, Soffía Bjarnadóttir, Kristín Eiríksdóttir, Gyrðir Elíasson og Gísli Pálsson lesa úr nýjum verkum. Auk þess verða með í för austfirsk skáld og þýðendur: Hrafnkell Lárusson, Ingunn Snædal, Kristan Guttesen, Sigga Lára Sigurjónsdóttir og Stefán Bogi Sveinsson. Aðgangseyrir er…