Rússnesk kvikmyndagerð: Angels of Revolution

Miðvikudaginn 29. október kl. 20:00 mun rússneska kvikmyndin „Angels of Revolution“ verða sýnd í Herðubreið í boði Rússneska sendiráðsins. Myndin fjallar um fimm vini: ljóðskáld, leikari, málara, arkitekt og leikstjóri, sem gera tilraun til að finna holdtekju drauma sinna í nýstofnuðu…