Veldi

Útskriftarnemar í myndlistardeild við Listaháskóla Íslands dvöldu á Seyðisfirði í tvær vikur við undirbúning sýningarinnar og hafa notið aðstoðar bæjarbúa sem tóku þeim opnum örmum og hafa veitt þeim innsýn í fjölbreytta verkmenningu bæjarins. Þeir hafa þannig kynnst fiskveiðum, stálsmíðum…