Fyrrum gestalistamenn Skaftfells í ljósmyndabók
Seyðisfjarðarkaupstaður stendur þessa dagana fyrir útgáfu á ljósmyndabók þar sem margar ljósmyndir eru teknar af fyrrum gestalistamönnum Skaftfells. Lista- og hönnunarteymið RoShamBo teymið sá um útfærslu og gerð bókarinnar fyrir Seyðisfjaðrarkaupstað. Þær lögðu upp með hugmyndina að ljósmyndabókin myndi verða…