Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Veldi

Útskriftarnemar í myndlistardeild við Listaháskóla Íslands dvöldu á Seyðisfirði í tvær vikur við undirbúning sýningarinnar og hafa notið aðstoðar bæjarbúa sem tóku þeim opnum örmum og hafa veitt þeim innsýn í fjölbreytta verkmenningu bæjarins. Þeir hafa þannig kynnst fiskveiðum, stálsmíðum…

Listamannaspjall # 17

Bókabúð-verkefnarými Gestalistamenn Skaftfells í maí spjalla um verk sín og vinnuferli: Munan Övrelid (NO) og Melissa Pokorny (US). Munan mun dvelja í þrjá mánuði á Seyðisfirði en Melissa einn. Sérstakur gestur verður Randi Nygård (NO).

Úr rótum fortíðar

  Sýning á myndskreytingum við þjóðlega sagnahefð eftir nemendur úr 3. – 6. bekk í Seyðisfjarðarskóla undir leiðsögn Þorkels Helgasonar teiknikennara. 3. bekkur Gígja Helgadóttir Grímur Ólafsson Kamilla Kara Brynjarsdóttir  Linda Rós Daníelsdóttir Vest Nikulás Stefán Rúnarsson Thanarak Wiriyawet  4.…

TWIN CITY: 7. – 15. febrúar 2014

Skaftfell vekur athygli á myndlistarsýningunni Twin City sem opnar á föstudaginn. Sýningin sameinar tímabundið kaupstaðina Seyðisfjörð og Melbu í Noregi sem eru aðskildir með 1500 km hafi. Verkefnið er unnið af frumkvæði fyrrum gestalistamanna Skaftfells, Asle Lauvland Pettersen og Ditte…