Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Point of View

Bókabúðin-verkefnarými Opnar föstudaginn 30. maí kl. 21:00 Í lok maí munu Katrín Agnes Klar og Lukas Kindermann sýna verk sem fjalla um hreyfingu í myndfleti. Þau skoða hreyfingu innan myndarinnar, hreyfingu listamannsins í myndinni eða myndina sem áhrifavald hreyfingar hjá…

Opin vinnustofa

Fimmtudaginn 23. jan, kl. 16:00-20:00 Skaftfell gestavinnustofa, Austurvegur 42, 3. hæð Jens Reichert, gestalistamaður Skaftfells í desember og janúar, mun opna vinnustofu sína fyrir gestum og sýna ný verk unnin á Seyðisfirði. Meðal annars óhlutbundin málverk unnin úr skyr á…

Nemendur Listaháskóla Íslands

Nemendur Listaháskóla Íslands komu til Seyðisfjarðar um miðjan febrúar til að taka þátt í árlegu námskeiði, Seyðisfjörður vinnustofa undir leiðsögn Björns Roth og Kristjáns Steingríms. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Dieter Roth Akademíuna, Tækniminjasafn Austurlands og Skaftfells. Seyðisfjörður vinnastofa…

Screen

14. des 2013 – 5. jan 2014 Daglega frá kl. 16 til miðnættis  Screen er staðbundin og tímatengd innsetning samsett úr ljósum, kristölum, munum og hægsnúandi móturum. Í framsetningunni er sýningarrýmið virkjað á tvenna vegu, annarsvegar útistillingargluggi Bókabúðarinnar og hinsvegar þrívíða…

Fræðsluverkefni 2013-2014

Fræðsluverkefni Skaftfells veturinn 2013-2014 fjallar um mynd- og tungumál Dieters Roth. Skaftfell bauð nemendum á miðstigi  (5.-7. bekk) í leiðsögn um sýninguna „Hnallþóra í sólinni“ sem hafði að geyma grafík- og bókverk eftir svissneska listamanninn Dieter Roth. Í kjölfarið tóku nemendur þátt í…

Listsmiðja fyrir börn og RIFF úrval

Leiðsögn og listsmiðja fyrir fjölskyldur Laugardaginn 9. nóv. kl. 15:00 Hanna Christel Sigurkarlsdóttir, fræðslufulltrúi Skaftfells, mun bjóða upp á fjölskylduleiðsögn um sýninguna „Hnallþóra í sólinni” og listsmiðju í kjölfarið. Ekkert þátttökugjald, ekkert aldurstakmark og allir velkomnir. Skráning fer fram á: fraedsla(a)archive.skaftfell.is…

Dagur myndlistar – opnar vinnustofur

Í tilefni af hinum árlega Degi myndlistar opna myndlistarmenn á Egilsstöðum og Seyðisfirði vinnustofur sínar fyrir gestum og gangandi. Öllum er velkomið að kíkja í heimsókn, skoða vinnuaðstöðu, rýna í verk, spjalla og fræðast. Egilsstaðir: Ólöf Björk Bragadóttir, Sláturhúsið, Kaupvangi…