Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Haustroði í Skaftfelli

Laugardaginn 5. okt kl. 14:30 Leiðsögn um sýninguna „Hnallþóra í sólinni” Tinna Guðmundsdóttir mun bjóða upp á leiðsögn og veita innsýn í vinnuferli og viðfangsefni Dieter Roth. Leiðsögnin fer fram á íslensku. Ekkert þátttökugjald og allir velkomnir.   Sunnudaginn 6.…

Opin vinnustofa

Mánudaginn 30. september Kl. 15:00 – 17:00 Skaftfell gestavinnustofa, Austurvegur 42, 3. hæð Á mánudaginn mun Åse Eg Jørgensen opna vinnustofu sína fyrir gestum og gangandi. Åse hefur dvalið á Seyðisfirði frá ágúst byrjun og unnið að allmörgum verkefnum. Tvisvar…

RIFF úrval 2013

Skaftfell, í samstarfi við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, opnar útibú fyrir Reykjavík International Film Festival á Seyðsifirði dagana 11. og 12. nóvember. Til sýnis verða fjórar heimildarmyndir í Bistróinu. Aðgangseyrir er 500 kr., engin posi. Mánudagur, 11. nóv Kl. 20:00  Indversk sumar…

Laust í gestavinnustofum

Vegna óvæntra forfalla er laust pláss í gestavinnustofum Skaftfells október – desember 2013. Þeir listamenn sem ekki eru á biðslista þurfa að senda inn ferilskrá og nokkrar myndir af verkum eða link á heimasíðu á póstfangið residency@archive.skaftfell.is. Valið verður samkvæmt…

Listamannaspjall #14

Um þessar mundir dvelja fimm listamenn í gestavinnustofum Skaftfells: Anna Friz frá Kanada, Åse Eg frá Danmörku, Björn Olsson, Helena Wikström og Gerd Aurell frá Svíþjóð. Hægt verður að kynna sér viðfangsefni og verk þeirra á listamannaspjalli föstudaginn, 20. sept, kl. 13:00 í Bókabúðinni-verkefnarými. Spjallið fer fram á ensku…

Entrance

Myndbandsverkið „Entrance” eftir þýsku listakonuna Önnu Anders var tekið upp á Seyðisfirði vorið 2012 og tóku fjölmargir íbúar þátt við gerð þess. Verkið verður sýnt helgina 15.-17. nóvember. „Entrance“ samanstendur af nítján myndbandsupptökum. Hvert myndband sýnir framhlið hús á Seyðisfirði…