Radiotelegraph – 107.1 FM
Radiotelegraph er hljóð- og sjónviti sem er varpað með lág-vatta einkasendi á Seyðisfirði, í kringum 107.1 FM og samtímis á tilraunavettvanginum „Radius“ í Chicago, 88.9 FM. Útsendingin hefst við sólsetur á Seyðisfirði, dagana 7.-11. október. Árið 1906 var ekki aðeins…