Lífleg fræðslustarfsemi í Skaftfelli

Á síðustu mánuðum hefur Skaftfell boðið nemendum á miðstigi úr grunnskólum Austurlands að gera fræðsluverkefni tengt Dieter Roth og prenttækni. Nemendur komu í vettvangsferð til Seyðisfjarðar þar sem þeir fengu leiðsögn um sýningu með prentverkum eftir Dieter og fóru í…