Found
13.09.13-17.09.13 Bókabúðin-verkefnarými Verkið Found eftir Paulu Prats er myndröð sem byggist upp á myndum sem eru tvær myndir í einni; skyndimyndir frá sjöunda áratugnum sem fundust á flóamarkaði í Kanada, og myndir, teknar af henni sjálfri í dag. Oft þarf…