Fræðsluverkefni 2013-2014

Fræðsluverkefni Skaftfells veturinn 2013-2014 fjallar um mynd- og tungumál Dieters Roth. Skaftfell bauð nemendum á miðstigi (5.-7. bekk) í leiðsögn um sýninguna „Hnallþóra í sólinni“ sem hafði að geyma grafík- og bókverk eftir svissneska listamanninn Dieter Roth. Í kjölfarið tóku nemendur þátt í…