Afhending Eyrarrósarinnar
Eyrarrósin verður afhent með viðhöfn í tíunda sinn í Skaftfelli. Dorrit Moussaieff forsetafrú, verndari Eyrarrósarinnar, afhendir verðlaunin.
Eyrarrósin verður afhent með viðhöfn í tíunda sinn í Skaftfelli. Dorrit Moussaieff forsetafrú, verndari Eyrarrósarinnar, afhendir verðlaunin.
Nemendur Listaháskóla Íslands komu til Seyðisfjarðar um miðjan febrúar til að taka þátt í árlegu námskeiði, Seyðisfjörður vinnustofa undir leiðsögn Björns Roth og Kristjáns Steingríms. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Dieter Roth Akademíuna, Tækniminjasafn Austurlands og Skaftfells. Seyðisfjörður vinnastofa…
Umhverfi Skaftfells og húsum í kring verður umbreytt í sýningarrými laugardaginn 30. nóvember þegar listakonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir sýnir stóra myndbandsinnsetningu utandyra. Á síðustu vikum hefur Ásdís unnið að draumkenndum og dulúðum myndbandsverkum sem verður varpað á snjóinn og framkalla…
14. des 2013 – 5. jan 2014 Daglega frá kl. 16 til miðnættis Screen er staðbundin og tímatengd innsetning samsett úr ljósum, kristölum, munum og hægsnúandi móturum. Í framsetningunni er sýningarrýmið virkjað á tvenna vegu, annarsvegar útistillingargluggi Bókabúðarinnar og hinsvegar þrívíða…
Fræðsluverkefni Skaftfells veturinn 2013-2014 fjallar um mynd- og tungumál Dieters Roth. Skaftfell bauð nemendum á miðstigi (5.-7. bekk) í leiðsögn um sýninguna „Hnallþóra í sólinni“ sem hafði að geyma grafík- og bókverk eftir svissneska listamanninn Dieter Roth. Í kjölfarið tóku nemendur þátt í…
Leiðsögn og listsmiðja fyrir fjölskyldur Laugardaginn 9. nóv. kl. 15:00 Hanna Christel Sigurkarlsdóttir, fræðslufulltrúi Skaftfells, mun bjóða upp á fjölskylduleiðsögn um sýninguna „Hnallþóra í sólinni” og listsmiðju í kjölfarið. Ekkert þátttökugjald, ekkert aldurstakmark og allir velkomnir. Skráning fer fram á: fraedsla(a)archive.skaftfell.is…
Í tilefni af hinum árlega Degi myndlistar opna myndlistarmenn á Egilsstöðum og Seyðisfirði vinnustofur sínar fyrir gestum og gangandi. Öllum er velkomið að kíkja í heimsókn, skoða vinnuaðstöðu, rýna í verk, spjalla og fræðast. Egilsstaðir: Ólöf Björk Bragadóttir, Sláturhúsið, Kaupvangi…
Skaftfell býður upp leiðsögn fyrir hópa um sýninguna „Hnallþóra í sólinn“. Nánar er hægt að lesa um sýninguna hér. Í leiðsögninni er veitt innsýn í líf og list Dieters Roth, með áherslu á grafík- og bókverk. Nálgun Dieters við sköpunarferlið,…
Laugardaginn 12. október 14:00 – sólsetur Släden Laugardaginn 12. október kl.14:00-17:00 mun sænski listamaðurinn Björn Olsson setja upp og sýna sleða og braut sem hann hannaði og smíðaði fyrir ljósmyndavél árið 2012. Hægt er að setja brautina saman á mismunandi hátt…
Radiotelegraph er hljóð- og sjónviti sem er varpað með lág-vatta einkasendi á Seyðisfirði, í kringum 107.1 FM og samtímis á tilraunavettvanginum „Radius“ í Chicago, 88.9 FM. Útsendingin hefst við sólsetur á Seyðisfirði, dagana 7.-11. október. Árið 1906 var ekki aðeins…