Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Fræðsluverkefni 2013-2014

Fræðsluverkefni Skaftfells veturinn 2013-2014 fjallar um mynd- og tungumál Dieters Roth. Skaftfell bauð nemendum á miðstigi  (5.-7. bekk) í leiðsögn um sýninguna „Hnallþóra í sólinni“ sem hafði að geyma grafík- og bókverk eftir svissneska listamanninn Dieter Roth. Í kjölfarið tóku nemendur þátt í…

Listsmiðja fyrir börn og RIFF úrval

Leiðsögn og listsmiðja fyrir fjölskyldur Laugardaginn 9. nóv. kl. 15:00 Hanna Christel Sigurkarlsdóttir, fræðslufulltrúi Skaftfells, mun bjóða upp á fjölskylduleiðsögn um sýninguna „Hnallþóra í sólinni” og listsmiðju í kjölfarið. Ekkert þátttökugjald, ekkert aldurstakmark og allir velkomnir. Skráning fer fram á: fraedsla(a)archive.skaftfell.is…

Dagur myndlistar – opnar vinnustofur

Í tilefni af hinum árlega Degi myndlistar opna myndlistarmenn á Egilsstöðum og Seyðisfirði vinnustofur sínar fyrir gestum og gangandi. Öllum er velkomið að kíkja í heimsókn, skoða vinnuaðstöðu, rýna í verk, spjalla og fræðast. Egilsstaðir: Ólöf Björk Bragadóttir, Sláturhúsið, Kaupvangi…

Haustroði í Skaftfelli

Laugardaginn 5. okt kl. 14:30 Leiðsögn um sýninguna „Hnallþóra í sólinni” Tinna Guðmundsdóttir mun bjóða upp á leiðsögn og veita innsýn í vinnuferli og viðfangsefni Dieter Roth. Leiðsögnin fer fram á íslensku. Ekkert þátttökugjald og allir velkomnir.   Sunnudaginn 6.…

Opin vinnustofa

Mánudaginn 30. september Kl. 15:00 – 17:00 Skaftfell gestavinnustofa, Austurvegur 42, 3. hæð Á mánudaginn mun Åse Eg Jørgensen opna vinnustofu sína fyrir gestum og gangandi. Åse hefur dvalið á Seyðisfirði frá ágúst byrjun og unnið að allmörgum verkefnum. Tvisvar…