Leiðsögn fyrir hópa um sýninguna „Hnallþóra í sólinni“

Skaftfell býður upp leiðsögn fyrir hópa um sýninguna „Hnallþóra í sólinn“. Nánar er hægt að lesa um sýninguna hér. Í leiðsögninni er veitt innsýn í líf og list Dieters Roth, með áherslu á grafík- og bókverk. Nálgun Dieters við sköpunarferlið,…