Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Dead drop á Tækniminjasafninu

Þann 30. maí var komið fyrir minniskubbi í útvegg á Tækniminjasafninu. Frumkvæðið er partur af alþjóðlega verkefninu „Dead drop“ sem hefur þann tilgang að hver sem er getur skipst á gögnum í almenninggsrými. Þátttaka opin öllum. Sjá nánar á heimasíðu…

Heiða og Berglind – mæðginaferð

Tónlistarkonurnar Heiða Eiríks og Berglind Ágústsdóttir ætla að fara litla tónleikaferð um landið í byrjun júní. Þær spila báðar frumsamda tónlist sem flokka mætti sem tilraunakennda popptónlist á jaðrinum, en nálgast tónlistarflutning sinn á mjög ólíkan hátt. Heiða notast eingöngu…

PRJÓN: Gjörningaverkefni

Ásta Fanney Sigurðardóttir (IS) Brent Birnbaum (US) Gavin Morrison (GB/F) – í samstarfi með Karen Breneman (US) Karlotta Blöndal (IS) Yvette Brackman (US/DK) Sýningarstjóri: Ráðhildur Ingadóttir Gjörningadagskrá: 16.-24. maí Teiknigjörningur Skaftfell – sýningarsalur Brent Birnbaum Miðvikudagur 22. maí Fimmtudagur 23. maí Kl. 17:00…

Listamannaspjall #12

Skaftfell hefur tekið á móti þremur nýjum gestalistamönnum og munu þeir halda stutta kynningu næstkomandi þriðjudag kl. 21:00 í Bókabúðinni-verkefnarými. Ásdís Sif Gunnarsdóttir sem dvelur í einn mánuð. Manfred Hubmann frá Austurríki og dvelur hann í tvo mánuði. Yann Leguay…

Listamannaspjall #11

Listamennirnir Joey Syta, Andrius Mulokas og Liam Scully hafa dvalið í gestavinnustofum Skaftfells frá því í mars. Þeir munu allir ljúka dvöl sinni nú um mánaðarmótin og af því tilefni verður haldið óformlegt listamannaspjall miðvikudaginn 24. apríl kl. 14:00 í gestavinnustofunni…