They come out at night

Nemendur úr myndmenntarvali, 7. – 10. bekk Seyðisfjarðarskóla, sýna verkefni sem tengist ljósi, myrkri og skuggaleik í Bókabúð – verkefnarými.
Nemendur úr myndmenntarvali, 7. – 10. bekk Seyðisfjarðarskóla, sýna verkefni sem tengist ljósi, myrkri og skuggaleik í Bókabúð – verkefnarými.
Myndbandsverkið „Entrance” eftir þýsku listakonuna Önnu Anders var tekið upp á Seyðisfirði vorið 2012 og tóku fjölmargir íbúar þátt við gerð þess. Verkið verður sýnt helgina 15.-17. nóvember. „Entrance“ samanstendur af nítján myndbandsupptökum. Hvert myndband sýnir framhlið hús á Seyðisfirði…
13.09.13-17.09.13 Bókabúðin-verkefnarými Verkið Found eftir Paulu Prats er myndröð sem byggist upp á myndum sem eru tvær myndir í einni; skyndimyndir frá sjöunda áratugnum sem fundust á flóamarkaði í Kanada, og myndir, teknar af henni sjálfri í dag. Oft þarf…
7. september 2013 – 16. febrúar 2014 Aðalsýningarsalur Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi fagnar með stolti fimmtánda starfsári sínu með sýningu á verkum eftir svissneska listamanninn Dieter Roth (1930-1998). Hægt er að panta leiðsögn fyrir hópa um sýninguna, sjá nánar…
Fimmtudaginn 29. ágúst kl. 21:00 Í Bókabúðinmi-verkefnarými verður boðið upp á sjónræn framsetning á mælanlegum gögnum úr umhverfinu; veður, ljós, vind og fleira, sem Michal Kindernay (CZ) hefur safnað á meðan á dvöl hans stóð í gestavinnustofu Skaftfells, síðastliðin mánuð.…
Gestalistamennirnir Åse Eg Jørgensen (DK) & Karena Nomi (DK/CAN) hafa framkvæmt könnun á vinnusambandi myndlistamanna á Seyðisfirði. Unnið verður úr þeim gögnunum sem safnast og þeim umbreytt í tréristur. Afrakstur verkefnisins verður til sýnis í Bókabúðinni – verkefnarými mánudaginn 19. ágúst…
Mánudagur 5. ágúst á 20:00 Skaftfell hefur tekið á móti þremur nýjum gestalistamönnum og munu þeir halda stutta kynningu næstkomandi Mánudag kl. 20:00 í Bókabúðinni-verkefnarými. Ragnar Helgi Olafsson sem dvelur í einn mánuð. Åse Eg Jørgensen frá Danmörku og dvelur hún í tvo mánuði.…
Föstudaginn 26. júlí kl. 17:00 í Bókabúð-verkefnarými. Ragnheiður Gestsdóttir og Curver Thoroddsen hafa dvalið í vinnustofum Skaftfells í júlí. Sýningin Fölblár punktur er samstarfsverkefni þeirra og til sýnis verður afrakstur vinnu og tilrauna listamannanna á tímabilinu. Viðfangsefni þeirra kanna bæði óravíddir…
Danski listahópurinn A Kassen, gestalistamenn Skaftfells, og raftónlistarmaðurinn Auxpan halda sameiginlegan viðburð laugardaginn 6. júlí kl. 17:00 við Tvísöng. A Kassen sýna gjörning og Auxpan flytur eigin tónlist samfara. Léttar veitingar fyrir börn og fullorðna í boði Skaftfells. Það verður…
Tinna Guðmundsdóttir mun bjóða upp á leiðsögn og veita innsýn í vinnuferli og viðfangsefni Dieter Roth. Leiðsögnin fer fram á íslensku. Ekkert þátttökugjald og allir velkomnir.