Dead drop á Tækniminjasafninu
Þann 30. maí var komið fyrir minniskubbi í útvegg á Tækniminjasafninu. Frumkvæðið er partur af alþjóðlega verkefninu „Dead drop“ sem hefur þann tilgang að hver sem er getur skipst á gögnum í almenninggsrými. Þátttaka opin öllum. Sjá nánar á heimasíðu…