Printing Matter sýning
Laugardaginn 22. september verður til sýnis afrakstur úr Printing Matter sem er þematengd vinnustofa á vegum Skaftfells í samstarfi við Tækniminjasafn Austurlands. Þetta er þriðja skiptið sem Printing Matter er hleypt af stokkunum. Að þessu sinni taka sjö listamenn hvaðanæva…