Gestavinnustofa: Nina Tobien

Við kynnum gestalistamann Skaftfells: Nina Tobienwww.ninatobien.de Nina Tobien er þýskur listamaður sem býr og starfar í Berlín. Hún er málari sem vinnur einnig með keramik og textíl. Rannsóknir hennar og þróun á eigin efnivið hefur leitt til náins samstarfs við…