Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

FÖLBLÁR PUNKTUR


Föstudaginn 26. júlí kl. 17:00 í Bókabúð-verkefnarými. Ragnheiður Gestsdóttir og Curver Thoroddsen hafa dvalið í vinnustofum Skaftfells í júlí. Sýningin 
Fölblár punktur er samstarfsverkefni þeirra og til sýnis verður afrakstur vinnu og tilrauna listamannanna á tímabilinu. Viðfangsefni þeirra kanna bæði óravíddir…

Gjörningur og tónleikar

Danski listahópurinn A Kassen, gestalistamenn Skaftfells, og raftónlistarmaðurinn Auxpan halda sameiginlegan viðburð laugardaginn 6. júlí kl. 17:00 við Tvísöng. A Kassen sýna gjörning og Auxpan flytur eigin tónlist samfara. Léttar veitingar fyrir börn og fullorðna í boði Skaftfells. Það verður…

Bananas

Skaftfell hefur boðið danska listahópnum A Kassen gestavinnustofudvöl í júní og júlí. Gestavinnustofum Skaftfells er að ætlað að veita listamönnum tíma og rými til að upplifa, rýna í og kanna sköpunarferlið í frjóu og hvetjandi umhverfi. Samhliða mun A Kassen…

Dead drop á Tækniminjasafninu

Þann 30. maí var komið fyrir minniskubbi í útvegg á Tækniminjasafninu. Frumkvæðið er partur af alþjóðlega verkefninu „Dead drop“ sem hefur þann tilgang að hver sem er getur skipst á gögnum í almenninggsrými. Þátttaka opin öllum. Sjá nánar á heimasíðu…