Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Sequences VI – Utandagskrá

Dagskrá Laugardaginn 13. apríl Sunndaginn 14. apríl 16:00-19:00 Liam Scully (UK) HÓLLISTIC THERAPY Hóll gestavinnustofa 15:00-22:00 Inga Jautakyte (LT) SLEEPING BEAUTY Skaftfell, aðalsýningarsalur 17:00-19:00 Joey Syta (US) ABOUT Bókabúð-verkefnarými 18:00-21:00 Andrius Mulokas (LT) DOMESTIC BLISS Norðurgata gestavinnustofa Dagskráin er hluti…

ABOUT

Sequences VI – utandagskrá Laugardaginn 13. apríl kl. 17:00-19:00 Bókabúð-verkefnarými Verk Joey Syta, About, fjallar um tímann og upplifanir sem áhrifavalda. Joey heldur því fram að vera virkur áhorfandi sé nauðsynlegur hluti af hans sköpunarferli og sú iðja hafi ómeðvitað…

SLEEPING BEAUTY

Sequences VI – utandagskrá Sunnudaginn 14. april,  15:00-22:00 17:00-22:00 Sýningarsalur Skaftfells Í gjörningum Sleeping beauty eftir Inga Jautakyte (LT) er áhorfendum boðið að endurskoða hugmyndir um svefn, hina mannlegu athöfn sem er órjúfanlegur hluti okkar daglega lífi. Inga mun koma…

HÓLLISTIC THERAPY

Sequences VI – utandagskrá Laugardaginn 13. apríl kl. 16:00-19:00 Hóll gestavinnustofa Á Sequences VI mun Liam Scully (UK) sýna myndbandsverkið Quake. Verkið er samansafn af jarðskjálfta-skotum með íbúum Seyðisfjarðar í aðalhlutverki. Viðfangsefni verksins er hin dramtíska daglega iðja, s.s. búðarferð,…

DOMESTIC BLISS

Sequences VI – utandagskrá Laugardaginn 13. apríl,  18:00-21:00 Norðurgata gestavinnustofa Í gjörningi sínum mun Andrius Mulokas skoða aðferðir til að virkja skynfærin að þeim mörkum að til verði nýr útvíkkaður veruleiki sem getur orðið hluti í okkar daglega líf. Gjörningurinn…

Tilnefning til Eyrarrósarinnar

Skaftfell er eitt af þremur verkefnum sem er tilnefnt til Eyrarrósarinn árið 2013. Í umsögn dómnefndar segir: „Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi er í sögufrægu húsi í gamla bænum á Seyðisfirði. Kraftmikil og metnaðarfull starfsemi með skýra listræna sýn…

Relay – the word passed on

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar bauð Skaftfelli að taka þátt í nýjum mánaðarlegum dálki í bloggi þeirra, Relay – the word passed on. Relay – the word passed on presents Skaftfell from Icelandic Art Center on Vimeo. Nánar um Frásagnasafnið Frá því í…

TRARAPPA

Árlega fara myndlistarnemar á þriðja ári Listaháskóla Íslands í vinnustofuferð til Seyðisfjarðar. Verkefnið er haldið á vegum skólans, Dieter Roth Akademíunnar, Skaftfells og Tækniminjasafns Austurlands. Allir nemendur hafa haft það að leiðarljósi að nýta sér umhverfi bæjarins og einstaka hjálpsemi…