Leiðsögn um sýninguna „Hnallþóra í sólinni”

Tinna Guðmundsdóttir mun bjóða upp á leiðsögn og veita innsýn í vinnuferli og viðfangsefni Dieter Roth. Leiðsögnin fer fram á íslensku. Ekkert þátttökugjald og allir velkomnir.
Tinna Guðmundsdóttir mun bjóða upp á leiðsögn og veita innsýn í vinnuferli og viðfangsefni Dieter Roth. Leiðsögnin fer fram á íslensku. Ekkert þátttökugjald og allir velkomnir.
Bókabúðin-verkefnarými Opnar föstudaginn 21. júní kl. 17:00 Opið laugardaginn 22. júní frá kl.11: – 15:00 Fyrrum gestalistamaður Skaftfells Karin Reichmuth er í heimsókn á Seyðisfirði og mun af því tilefni…
Skaftfell hefur boðið danska listahópnum A Kassen gestavinnustofudvöl í júní og júlí. Gestavinnustofum Skaftfells er að ætlað að veita listamönnum tíma og rými til að upplifa, rýna í og kanna sköpunarferlið í frjóu og hvetjandi umhverfi. Samhliða mun A Kassen…
Þann 30. maí var komið fyrir minniskubbi í útvegg á Tækniminjasafninu. Frumkvæðið er partur af alþjóðlega verkefninu „Dead drop“ sem hefur þann tilgang að hver sem er getur skipst á gögnum í almenninggsrými. Þátttaka opin öllum. Sjá nánar á heimasíðu…
Listamannateymið RoShamBo, í góðri samvinnu við Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi hefur nú lokið vinnu við vefkort sem hefur að geyma upplýsingar um öll helstu verkstæði, vinnustofur, sýningarými og áhugaverða staði á Seyðisfirði. Kortið er hugsað fyrir alla þá…
Umsóknarfrestur til 1. september 2013 Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi starfrækir þrjár gestavinnustofur á Seyðisfirði. Gestavinnustofurnar eru fyrst og fremst fyrir myndlistarmenn, en umsóknir frá listamönnum sem vinna á milli miðla eða í faggreinum er tengjast myndlist verða teknar…
Hin árlega rithöfundalest rennur í hlað á Seyðisfirði laugardaginn 30. nóv. Lesturinn hefst stundvíslega kl. 20:30 í sýningarsal Skaftfells. Fimm rithöfundar munu lesa úr nýjum verkum sínum: Vigdís Grímsdóttir, Dísusaga – Konan með gulu töskuna Sigríður Þorgrímsdóttir, Alla mína stelpuspilatíð Andri Snær…
Verið velkomin á sumarsýning nemenda úr myndmenntarvali Seyðisfjarðarskóla, 7. -10. bekk, þriðjudaginn 4. júní kl. 19:00-20:00.
Tónlistarkonurnar Heiða Eiríks og Berglind Ágústsdóttir ætla að fara litla tónleikaferð um landið í byrjun júní. Þær spila báðar frumsamda tónlist sem flokka mætti sem tilraunakennda popptónlist á jaðrinum, en nálgast tónlistarflutning sinn á mjög ólíkan hátt. Heiða notast eingöngu…
Þriðjudag og miðvikudag, 28.-29. maí Bókabúðin verður opin frá kl. 10:00-17:00. Finissage miðvikudag 16:00-17:00. Núverandi gestalistamenn Skaftfells, Ásdís Sif Gunnarsdóttir (IS), Manfred Hubmann (AT), and Yann Leguay (F), munu halda tveggja daga sýningu á verkum sínum í Bókabúðinni-verkefnarými. Yann Leguay…