FÖLBLÁR PUNKTUR

Föstudaginn 26. júlí kl. 17:00 í Bókabúð-verkefnarými. Ragnheiður Gestsdóttir og Curver Thoroddsen hafa dvalið í vinnustofum Skaftfells í júlí. Sýningin Fölblár punktur er samstarfsverkefni þeirra og til sýnis verður afrakstur vinnu og tilrauna listamannanna á tímabilinu. Viðfangsefni þeirra kanna bæði óravíddir…