Heiða og Berglind – mæðginaferð

Tónlistarkonurnar Heiða Eiríks og Berglind Ágústsdóttir ætla að fara litla tónleikaferð um landið í byrjun júní. Þær spila báðar frumsamda tónlist sem flokka mætti sem tilraunakennda popptónlist á jaðrinum, en nálgast tónlistarflutning sinn á mjög ólíkan hátt. Heiða notast eingöngu…