Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Opin vinnustofa

Svissnesku listamennirnir Livia Salome Gnos og Stephan Perrinjaquet hafa dvalið í gestavinnstofu Skaftfells frá því í desember. Þau ljúka dvöl sinni með því að opna vinnustofuna fyrir gestum laugardaginn, 5. desember, frá kl. 17-20. „Stephan aka Dollar Mambo  works in…

Söfnun á frásögnum lokið

Söfnun á frásögnum í Frásagnasafnið mun formlega ljúka hinn 1. desember. Verkefnið hefur staðið yfir í tvö ár og hafa safnast um tvö hundruð frásagnir frá íbúum Seyðisfjarðar. Af þessu tilefni verða afrit af Frásagnasafninu afhent til varðveislu Bókasafni Seyðisfjarðar,…

RITHÖFUNDALEST(UR)

Hið árlega rithöfundakvöld verðu haldið að venju fyrstu aðventuhelgina, laugardaginn 1. des kl. 20:30 í Skaftfelli. Fimm rithöfundar munu lesa úr nýútkomnum verkum sínum. Kristín Steinsdóttir, Bjarna-Dísa Kristín Ómarsdóttir, Milla Steinunn Kristjáns, Sagan af klaustrinu á Skriðu Einar Már Guðmundsson, Íslenskir kóngar Eiríkur…

FRÁSAGNASAFNIÐ Í ÚTVARPINU

Í tilefni af Dögum myrkurs mun Útvarp Seyðisfjörður, FM101,4, spila frásagnir sem hafa tínst í safnið frá því verkefnið hófst. Útsending hefst fimmtudaginn 8. nóvember og stendur til sunnudagsins 11. nóvember. Hægt verður að hlusta allan sólarhringinn. Tilgangurinn er að…