Skaftfell hlaut Eyrarrósina

Skaftfell hlaut Eyrarrósina árið 2013, sem var afhent 12. mars í Hofi á Akureyri. Við erum mjög stolt og þakklát fyrir þessa viðurkenningu. Fréttatilkynning:
Skaftfell hlaut Eyrarrósina árið 2013, sem var afhent 12. mars í Hofi á Akureyri. Við erum mjög stolt og þakklát fyrir þessa viðurkenningu. Fréttatilkynning:
Miðvikudaginn 13. mars verður haldið málþing um uppbyggingu gestaíbúða fyrir lista- og fræðimenn á Austurlandi. Fyrirlesarar hafa þekkingu á slíkri uppbyggingu til margra ára. Margir velta fyrir sér þeim möguleika að búa til slíka þjónustu í sínu sveitarfélagi Mikilvægt er…
Skaftfell er eitt af þremur verkefnum sem er tilnefnt til Eyrarrósarinn árið 2013. Í umsögn dómnefndar segir: „Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi er í sögufrægu húsi í gamla bænum á Seyðisfirði. Kraftmikil og metnaðarfull starfsemi með skýra listræna sýn…
Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar bauð Skaftfelli að taka þátt í nýjum mánaðarlegum dálki í bloggi þeirra, Relay – the word passed on. Relay – the word passed on presents Skaftfell from Icelandic Art Center on Vimeo. Nánar um Frásagnasafnið Frá því í…
Árlega fara myndlistarnemar á þriðja ári Listaháskóla Íslands í vinnustofuferð til Seyðisfjarðar. Verkefnið er haldið á vegum skólans, Dieter Roth Akademíunnar, Skaftfells og Tækniminjasafns Austurlands. Allir nemendur hafa haft það að leiðarljósi að nýta sér umhverfi bæjarins og einstaka hjálpsemi…
Myndbandsverkið „The Shades of Blue“ eftir Mariko Takahashi verður sýnt laugardaginn 5. janúar í Bókabúðinni – verkefnarými, frá kl. 16-20. „I am interested in the sense of being out of reality, such as numbness, dream or euphoria. Often with the…
Svissnesku listamennirnir Livia Salome Gnos og Stephan Perrinjaquet hafa dvalið í gestavinnstofu Skaftfells frá því í desember. Þau ljúka dvöl sinni með því að opna vinnustofuna fyrir gestum laugardaginn, 5. desember, frá kl. 17-20. „Stephan aka Dollar Mambo works in…
Þann 27. nóvember fóru gestalistamenn Skaftfells, Linda Persson og Liam Sprod, til Egilsstaða og heimsóttu nemendur á listnámsbraut í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Linda og Liam héldu kynningu á samstarfi sínu og sýndu myndir af verkum sínum.
Söfnun á frásögnum í Frásagnasafnið mun formlega ljúka hinn 1. desember. Verkefnið hefur staðið yfir í tvö ár og hafa safnast um tvö hundruð frásagnir frá íbúum Seyðisfjarðar. Af þessu tilefni verða afrit af Frásagnasafninu afhent til varðveislu Bókasafni Seyðisfjarðar,…
Laugardaginn 24. nóvember Kl. 16:00 Skaftfell Bistró Breski heimspekingurinn Liam Sprod gaf nýverið út bókina Nuclear Futurism. Hann mun halda kynningu á Skaftfell Bistró og ræða um snertifleti bókmennta og heimspeki. Kynningin fer fram á ensku. Starting from the end of…