Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Dagur myndlistar

Hinn árlegi Dagur myndlistar verður haldinn laugardaginn 3. nóvember. Viðburðurinn er á vegum Sambands íslenskra myndlistarmanna. Til að fagna þessum degi opna myndlistarmenn á Egilsstöðum, Seyðisfirði og Stöðvarfirði vinnustofu sínar fyrir gestum. Allir eru velkomnir til að kíkja í heimsókn…

RIFF úrval 13.- 14. okt

Laugardagur, 13. okt, kl. 15: MAÐKAR / LARVA. Barnamynd frá Suður Kóreu (fyrir fullorðna líka), 50 mín. Sýnd í Skaftfelli. Stikla: 25 X 2 min stuttmyndir um þá félaga Gulan og Rauðan. Tveir furðulegir maðkar, Gulur og Rauður, búa…

Í VÍKING

Í Draumahúsinu, gestavinnustofan Norðurgötu. 26. – 28. október 2012 Listamannatvíeykið, Hilde Skevik & Guro Gomo, mun bjóða gestum Í víking þrjú kvöld í röð, frá kl. 18:00 – 20:00 í Draumahúsinu. Norsku listamennirnir munu sýna gjörning sem byggist á sagnahefð…

Skálar Sound Art Festival

Skálar Sound Art Festival mun fara fram á Seyðisfirði dagana 3. – 5. Október 2012. Þá mun hljóðlistamenn og tónskáld, í samvinnu við aðstandendur hátíðarinnar, umbreyta gömlu fiskvinnslustöðinni Norðursíld í hátíðarvettvang fyrir hljóðverk og tilraunakennda tónlist. Fyrir nánari upplýsingar: www.skálar.is

GEIRI

Skaftfell hefur undanfarin ár haft umsjón með myndmenntarkennslu í 7.-10. bekk í Seyðisfjarðarskóla. Á Vesturvegg gefur að líta verkefni sem nemendur í 9. – 10. bekk gerðu á vorönn 2012. Þau kynntu sér líf og list alþýðulistamannsins Ásgeirs Jón Emilssonar,…

TVÍSÖNGUR

Tvisongur_goddur_2013

Miðvikudaginn 5. september 2012 verður útilistaverkið Tvísöngur opnað almenningi í Þófunum ofan við Seyðisfjarðarkaupstað. Verkið er hljóðskúlptúr eftir þýska listamanninn Lukas Kühne. Byggingarefni Tvísöngs er járnbundin steinsteypa. Það samanstendur af fimm sambyggðum hvelfingum af mismunandi stærðum. Hæð hvelfinganna er tveir til fjórir metrar og…