Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

RITHÖFUNDALEST(UR)

Hið árlega rithöfundakvöld verðu haldið að venju fyrstu aðventuhelgina, laugardaginn 1. des kl. 20:30 í Skaftfelli. Fimm rithöfundar munu lesa úr nýútkomnum verkum sínum. Kristín Steinsdóttir, Bjarna-Dísa Kristín Ómarsdóttir, Milla Steinunn Kristjáns, Sagan af klaustrinu á Skriðu Einar Már Guðmundsson, Íslenskir kóngar Eiríkur…

FRÁSAGNASAFNIÐ Í ÚTVARPINU

Í tilefni af Dögum myrkurs mun Útvarp Seyðisfjörður, FM101,4, spila frásagnir sem hafa tínst í safnið frá því verkefnið hófst. Útsending hefst fimmtudaginn 8. nóvember og stendur til sunnudagsins 11. nóvember. Hægt verður að hlusta allan sólarhringinn. Tilgangurinn er að…

Dagur myndlistar

Hinn árlegi Dagur myndlistar verður haldinn laugardaginn 3. nóvember. Viðburðurinn er á vegum Sambands íslenskra myndlistarmanna. Til að fagna þessum degi opna myndlistarmenn á Egilsstöðum, Seyðisfirði og Stöðvarfirði vinnustofu sínar fyrir gestum. Allir eru velkomnir til að kíkja í heimsókn…

RIFF úrval 13.- 14. okt

Laugardagur, 13. okt, kl. 15: MAÐKAR / LARVA. Barnamynd frá Suður Kóreu (fyrir fullorðna líka), 50 mín. Sýnd í Skaftfelli. Stikla: 25 X 2 min stuttmyndir um þá félaga Gulan og Rauðan. Tveir furðulegir maðkar, Gulur og Rauður, búa…

Í VÍKING

Í Draumahúsinu, gestavinnustofan Norðurgötu. 26. – 28. október 2012 Listamannatvíeykið, Hilde Skevik & Guro Gomo, mun bjóða gestum Í víking þrjú kvöld í röð, frá kl. 18:00 – 20:00 í Draumahúsinu. Norsku listamennirnir munu sýna gjörning sem byggist á sagnahefð…

Skálar Sound Art Festival

Skálar Sound Art Festival mun fara fram á Seyðisfirði dagana 3. – 5. Október 2012. Þá mun hljóðlistamenn og tónskáld, í samvinnu við aðstandendur hátíðarinnar, umbreyta gömlu fiskvinnslustöðinni Norðursíld í hátíðarvettvang fyrir hljóðverk og tilraunakennda tónlist. Fyrir nánari upplýsingar: www.skálar.is