Opin vinnustofa

Svissnesku listamennirnir Livia Salome Gnos og Stephan Perrinjaquet hafa dvalið í gestavinnstofu Skaftfells frá því í desember. Þau ljúka dvöl sinni með því að opna vinnustofuna fyrir gestum laugardaginn, 5. desember, frá kl. 17-20. „Stephan aka Dollar Mambo works in…