Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Listamannaspjall #9 og Body Memory

Föstudaginn 10. ágúst kl. 16:00 Skaftfell, aðalsýningarsalur Kvikmyndagerðarmaðurinn Ülo Pikkov mun sýna og segja frá nýjustu stuttmynd sinni Body Memory (2011 / Nukufilm / 9 mín). Myndin hefur fengið góðar viðtökur, verið valinn inn á fleiri en hundrað alþjóðlegar kvikmyndahátíð og unnið…

ALKEMISTI: SKÍTAGULL

23. júlí – 8. ágúst Bókabúð-verkefnarými / Reaction Intermediate Seyðisfjarðar arkíf – sjálfbærni og samfélag Listamannahópurinn Skæri Steinn Blað stendur fyrir tveggja vikna dagskrá í Bókabúðinni – verkefnarými. Fyrri vikan var helguð fyrirlestrum og spjalli sem mynduðu grunninn að dagskrá…