Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

TVÍSÖNGUR

Tvisongur_goddur_2013

Miðvikudaginn 5. september 2012 verður útilistaverkið Tvísöngur opnað almenningi í Þófunum ofan við Seyðisfjarðarkaupstað. Verkið er hljóðskúlptúr eftir þýska listamanninn Lukas Kühne. Byggingarefni Tvísöngs er járnbundin steinsteypa. Það samanstendur af fimm sambyggðum hvelfingum af mismunandi stærðum. Hæð hvelfinganna er tveir til fjórir metrar og…

Listamannaspjall #9 og Body Memory

Föstudaginn 10. ágúst kl. 16:00 Skaftfell, aðalsýningarsalur Kvikmyndagerðarmaðurinn Ülo Pikkov mun sýna og segja frá nýjustu stuttmynd sinni Body Memory (2011 / Nukufilm / 9 mín). Myndin hefur fengið góðar viðtökur, verið valinn inn á fleiri en hundrað alþjóðlegar kvikmyndahátíð og unnið…