TWIN CITY: opin vinnustofa og listmannaspjall #10

Í Bókabúðinni – verkefnarými munu gestalistamenn Skaftfells í september, Asle Lauvland Pettersen og Ditte Knus Tønnesen, vinna að verkefninu Twin City. Opin vinnustofa: – miðvikudag til laugardag, 19. – 22. sept, kl. 13-16. – miðvikudag, 26. sept, kl. 13 og frameftir.…