Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

ART BOOK ORCHESTRA

Tónlistargjörningur föstudaginn 6. júlí kl. 18:00 í Bókabúð-verkefnarými Tónlistargjörningurinn ART BOOK ORCHESTRA samanstendur af bókverkunum ‘Affected as only a human being can Be’, sem eru 10 talsins, og inniheldur hvert og eitt þeirra einstakt hljóðverk. Á meðan á gjörningum stendur…

COVERED

17.06.-27.06. Anna Anders hefur unnið með myndbandsmiðilinn síðan 1986. Hún byrjaði á að gera stuttmyndir en árið 1991 fór hún að skapa rýmisverk, s.s. vörpun, innsetningar og hluti. Verk Önnu sýna röð atvika í rauntíma þar sem blekkingar og skynvillur…

FAVORITE SPOTS

17.06.-27.06. Verkefni Takeshi, Favourite Spots, byggist þá því að íbúi Seyðisfjarðar fara með hann og myndavélina hans á uppáhaldsstað sinn, í eða við bæinn. Í sameiningu taka þeir viðhafnar ljósmynd af staðnum og þátttakandinn gerir grein fyrir vali sínu. Með…

Listaverk eftir Geira á sýningu í Brisbane

Skaftfell hefur lánað tímabundið sex verk eftir Geira, Ásgeir Jón Emilsson (1931-1999),  á samsýningu í MetroArts í Brisbane, Ástralíu. Sýningin ber titilinn A ship called she og er í umsjón Catherine or Kate, ástralskra listamanna sem voru gestalistamenn Skaftfells á…