Stuttar eistneskar hreyfimyndir

Sunnudaginn 19. ágúst kl. 15:00-16:00, aðalsalur. Skaftell og eistnesku kvikmyndagerðarmennirnir Heilika & Ülo Pikkov bjóða upp á eftirmiðdag stuttra eistneskra hreyfimynda, fyrir börn á öllum aldri. Poppkorn fyrir alla og engin aðgangseyrir. Dagskrá: CARROT / 2003 / 7’ / Nukufilm…