6983253 – hringdu og vertu hissa
10/5-20/5 2012 Work by Rebecca Stephany (born 1980) lives and works in Amsterdam, The Netherlands. She is Artist in residence at Skaftfell during April and May 2012. www.rebeccastephany.com
10/5-20/5 2012 Work by Rebecca Stephany (born 1980) lives and works in Amsterdam, The Netherlands. She is Artist in residence at Skaftfell during April and May 2012. www.rebeccastephany.com
Laugardaginn 28. apríl var útilistaverkið Sylt / Síld – eyja á eyju eftir listahópinn GV afhjúpað. Verkið er staðsett á landfyllingunni við höfnina á Seyðisfirði og er heilir 19 metrar á lengd. GV hópurinn dvaldi í gestavinnustofu á vegum Skaftfells í…
Nú fer hver að verða síðastur að sjá sýningu myndlistanema Listaháskóla Íslands í Skaftfelli. Síðasti sýningardagur er laugardaginn 5. maí, opið er frá kl. 17-22. SKÁSKEGG Á VHS+ CD opnaði í febrúar og er afrakstur tveggja vikna námskeiðs, undir leiðsögn Björns…
Laugardaginn 12. maí 2012, kl. 16, mun Frásagnasafnið opna á ný í aðalsýningarsal Skaftfells. Til sýnis verða nýjar frásagnir sem hafa bæst í safnið, ásamt eldri frásögnum, þar af 25 með enskum texta. Nýjar frásagnir munu bætast við reglulega. Hér…
Laugardaginn 28. apríl mun útiskúlptúrinn Sylt / SÍLD – eyja á eyju eftir listahópinn GV verða afhjúpaður. Verkið var þróað og unnið á meðan að fjögurra vikna búsetu hópsins stóð í gestavinnustofu Skaftfells. Form verksins vísar í eyjuna Sylt, sem…
Laugardaginn 21. apríl kl. 16-18. Ástralska listakonan Judy-ann Moule hefur verið gestalistamaður Skaftfells í mars og apríl, á Hóli, Vesturveg 15. Judy-ann er að klára Master of Arts (research) í Queensland University of Technology. Útskriftarverkefnið hennar ber titilinn The Silence…
Í apríl mánuði mun Bókabúðinni verða breytt í vinnustofu fyrir GV hópinn. Vinnustofan verður opin almenningi og er hverjum sem er velkomið að kíkja í heimsókn og fylgjast með þróun listaverksins. “The notion is to build a permanent structure representing…
„We, GV, a group of artist would like to invite you for an introduction to our planned project on the landfill area. Please feel welcome to come to the bookstore at 6 pm on this Tuesday“ „The Scene as a…
Skálar Sound Art Festival preview venue: Presentation of Skálar and showcase-concert. Aðstandendur Skála – miðstöð fyrir hljóðlist og tilraunakennda tónlist munu kynna hugmyndafræði verkefnisins og í kjölfarið halda tónleika. Í Bistróinu mun verða spiluð hljóðlist og tilraunakennd tónlist sérvalin…
Þann 29. mars fóru gestalistamenn Skaftfells, Judy-ann Moule og Fernando José Pereira, í heimsókn í Menntaskólann á Egilsstöðum og héldu kynningu á verkum sínum. Fernando José Pereira fjallar um verk sitt The artist as arctic explorer Judy-ann Moule fjallar um…