Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

moveNATURE

Sunnudaginn 25. mars, kl. 20 Sýnd verða sjö myndbandsverk eftir norræna listamenn, sem eru hluti af dagskrá Hreindýralands, 700.is, í samstarfi við Northern Video Art Network. Dagskráin hefst kl. 20 í Bókabúðinni, sjá nánar moveNATURE#9. Myndbandsverk: Wuthering Heights / 2010…

„Dansa kvöld með ljós bjór og vídeó list.“

Allir velkomnir laugardaginn 14. apríl kl. 20, í Bókabúð. „Dansa kvöld með ljós bjór og vídeó list.“ At the Decks: Höhne & Söhne & Topmann & Acktryggur. Entschuldigen Sie bitte? Í apríl mánuði mun Bókabúðinni verða breytt í vinnustofu fyrir GV hópinn. Vinnustofan verður opin almenningi…

HݝSI 1

Laugardaginn 7. apríl kl. 15 opnaði einkasýning Þórunnar Eymundardóttir á Vesturvegg. Sýningin samanstendur af einföldum ljósmynda-klippimyndum, unnar á árunum 2011 – 2012.   Ferilsskrá: Þórunn Eymundardóttir (f. 1979) Austurvegur 48 710 Seyðisfjörður s. 869 5107 thorunne (a) gmail.com Menntun: BA…

SKÁSKEGG Á VHS + CD

Laugardaginn 25. febrúar kl. 16 opnar  SKÁSKEGG Á VHS + CD Sýningin er afrakstur tveggja vikna námskeiðs, undir leiðsögn Björns Roth, sem haldið er á Skaftfelli í samstarfi við Listaháskóla Íslands, Dieter Roth Akademíuna og Tækniminjasafn Austurlands Myndlistanemendur Listaháskóla Íslands:…

Það eru þeir sem skapa okkur

Bókasafn Skaftfells / Vesturveggur, 18. apríl 2011 Það eru þeir sem skapa okkur/They are the Ones that Make Us er hljóðverk sem byggist á þrem smásögum sem listamaðurinn hefur samið á meðan á dvöl hennar hefur staðið í gestavinnustofu Skaftfells.…