Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

FAVORITE SPOTS

17.06.-27.06. Verkefni Takeshi, Favourite Spots, byggist þá því að íbúi Seyðisfjarðar fara með hann og myndavélina hans á uppáhaldsstað sinn, í eða við bæinn. Í sameiningu taka þeir viðhafnar ljósmynd af staðnum og þátttakandinn gerir grein fyrir vali sínu. Með…

Listaverk eftir Geira á sýningu í Brisbane

Skaftfell hefur lánað tímabundið sex verk eftir Geira, Ásgeir Jón Emilsson (1931-1999),  á samsýningu í MetroArts í Brisbane, Ástralíu. Sýningin ber titilinn A ship called she og er í umsjón Catherine or Kate, ástralskra listamanna sem voru gestalistamenn Skaftfells á…

SYLT / SÍLD

Laugardaginn 28. apríl var útilistaverkið Sylt / Síld – eyja á eyju eftir listahópinn GV afhjúpað. Verkið er staðsett á landfyllingunni við höfnina á Seyðisfirði og er heilir 19 metrar á lengd. GV hópurinn dvaldi í gestavinnustofu á vegum Skaftfells í…

Síðustu sýningardagar

Nú fer hver að verða síðastur að sjá sýningu myndlistanema Listaháskóla Íslands í Skaftfelli. Síðasti sýningardagur er laugardaginn 5. maí, opið er frá kl. 17-22. SKÁSKEGG Á VHS+ CD opnaði í febrúar og er afrakstur tveggja vikna námskeiðs, undir leiðsögn Björns…

SYLT/SÍLD: laugardaginn 28. apríl kl.17

Laugardaginn 28. apríl mun útiskúlptúrinn Sylt / SÍLD – eyja á eyju eftir listahópinn GV verða afhjúpaður. Verkið var þróað og unnið  á meðan að fjögurra vikna búsetu hópsins stóð í gestavinnustofu Skaftfells. Form verksins vísar í eyjuna Sylt, sem…