Vorsýning myndmennt
Skaftfell hefur undanfarin ár haft umsjón með myndmenntarkennslu í 7.-10. bekk Seyðisfjarðarskóla. Til að fagna skólaslitum verður haldin vorsýningum á völdum verkum nemenda í Bókabúðinni-verkefnarými. Sýningin opnar sunnudaginn 10. júní kl. 16, og stendur til miðvikudagsins 13. júní. Opið verður…