Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Streitishvarf, Austurland

Vesturveggur, 18. apríl 2011 Í gerningaverkum sínum og myndbandsverkum fást listamennirnir gjarnan við sambandið sín á milli sem samverkamann og samband þeirra við umhverfið. Verk þeirra eru oft absúrd og kaldhæðin, þær kanna mörkin milli hins raunverulega og þykjustunnar, reynslu…

Sjón-hljómleikar

Sjón-hljómleikar í Herðubreiðar bíói, Seyðisfirði Sunnudaginn 20. febrúar kl. 16:00 Listamennirnir Konrad Korabiewski og Litten kynna hljóð/bókverkið ‘Påvirket Som Kun Et Menneske Kan Være’ á tónleikum þar sem raftónlist og kvikmynd blandast saman við hljóðfærablástur listamannsins Roger Döring (). Tónleikarnir…

Sýningar og viðburðir 2010

Aðalsýningarsalur Hand Traffic in the Box Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth Akademían Claus Haxholm Jensen Katrin Caspar Loji Höskuldsson Ragnhildur Jóhannsdóttir Selma Hreggviðsdóttir Sigríður Tulinius Solveig Thoroddsen Þórarinn Ingi Jónsson Geiri Líf og list Ásgeirs Emilssonar Birgir Andrésson, Roman…

NOKKUR DÆMI UM HREIÐURGERÐ

Gestalistamaðurinn Ethan Hayes-Chute opnar sýninguna Nokkur dæmi um hreiðurgerð á Vesturveggnum. Ethan Hayes-Chute sýnir nýjar teikningar á Vesturveggnum byggðar á hugmyndum um nægjusemi, sjálfs-viðhald og einangrun. Fíngerðar teikningarnar, unnar á gulnaðan pappír minna á gleymdar arkitekta teikningar eða gamlar skissur.…

Björn Roth

Laugardaginn 27. nóvember 2010 kl. 16:00 opnar Björn Roth sýningu á verkum sínum í aðalsal Skaftfells. Björn sýnir ný málverk. Björn Roth fæddist í Reykjavík 1961. Björn stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og starfaði náið með föður sínum,…

Hildur og Thelma

Hildur Björk Yeoman & Thelma Björk Jónsdóttir 10.08.10 – 18.08.10 Bókabúðin – verkefnarými Fatahönnuðirnir Hildur og Thelma opna sýningu á verkum sínum í gluggum bókabúðarinnar þriðjudaginn 10. ágúst kl. 17:00. Þær munu standa fyrir námskeiði í hönnun aukahluta helgina 13.…

Harmonie

15.07.10 – 28.07.10 Bókabúðin – verkefnarými Í bókabúðinni – verkefnarými Skaftfells sýna Baldur Geir Bragason og Þórunn Eva Hallsdóttir innsettningu unna sérstaklega fyrir rýmið. Þau eru bæði með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands og stunduðu einnig bæði framhaldsnám…

Færi

15.07.10 – 10.08.10 Vesturveggurinn Á Vesturveggnum í Bistrói Skaftfells sýna Kristín Rúnarsdóttir og Þorgerður Ólafsdóttir. Kristín og Þorgerður eru gestalistamenn í Skaftfelli í júlí mánuði. Þær hafa báðar unnið að margvíslegum verkefnum hér heima og á Norðurlöndunum undanfarið ár, m.a.…