Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

SKÁSKEGG Á VHS + CD

Laugardaginn 25. febrúar kl. 16 opnar  SKÁSKEGG Á VHS + CD Sýningin er afrakstur tveggja vikna námskeiðs, undir leiðsögn Björns Roth, sem haldið er á Skaftfelli í samstarfi við Listaháskóla Íslands, Dieter Roth Akademíuna og Tækniminjasafn Austurlands Myndlistanemendur Listaháskóla Íslands:…

Það eru þeir sem skapa okkur

Bókasafn Skaftfells / Vesturveggur, 18. apríl 2011 Það eru þeir sem skapa okkur/They are the Ones that Make Us er hljóðverk sem byggist á þrem smásögum sem listamaðurinn hefur samið á meðan á dvöl hennar hefur staðið í gestavinnustofu Skaftfells.…

Streitishvarf, Austurland

Vesturveggur, 18. apríl 2011 Í gerningaverkum sínum og myndbandsverkum fást listamennirnir gjarnan við sambandið sín á milli sem samverkamann og samband þeirra við umhverfið. Verk þeirra eru oft absúrd og kaldhæðin, þær kanna mörkin milli hins raunverulega og þykjustunnar, reynslu…

Sjón-hljómleikar

Sjón-hljómleikar í Herðubreiðar bíói, Seyðisfirði Sunnudaginn 20. febrúar kl. 16:00 Listamennirnir Konrad Korabiewski og Litten kynna hljóð/bókverkið ‘Påvirket Som Kun Et Menneske Kan Være’ á tónleikum þar sem raftónlist og kvikmynd blandast saman við hljóðfærablástur listamannsins Roger Döring (). Tónleikarnir…

Sýningar og viðburðir 2010

Aðalsýningarsalur Hand Traffic in the Box Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth Akademían Claus Haxholm Jensen Katrin Caspar Loji Höskuldsson Ragnhildur Jóhannsdóttir Selma Hreggviðsdóttir Sigríður Tulinius Solveig Thoroddsen Þórarinn Ingi Jónsson Geiri Líf og list Ásgeirs Emilssonar Birgir Andrésson, Roman…

NOKKUR DÆMI UM HREIÐURGERÐ

Gestalistamaðurinn Ethan Hayes-Chute opnar sýninguna Nokkur dæmi um hreiðurgerð á Vesturveggnum. Ethan Hayes-Chute sýnir nýjar teikningar á Vesturveggnum byggðar á hugmyndum um nægjusemi, sjálfs-viðhald og einangrun. Fíngerðar teikningarnar, unnar á gulnaðan pappír minna á gleymdar arkitekta teikningar eða gamlar skissur.…