Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Geiri – ljósmyndir

Á Vesturveggnum mun fara í gang sýning á ljósmyndum eftir alþýðulistamanninn Ásgeir Emilsson. Sýningin Geiri, líf og list Ásgeirs Emilssonar hefur nú staðið yfir í aðalsal Skaftfells í rúman mánuð. Nú mun Vesturveggurinn verða tileinkaður ljósmyndaranum Geira, en Geiri tók…

Tóti Ripper

17.06.10 Bókabúðin – Verkefnarými Í Bókabúðinni – verkefnarými Skaftfells mun Seyðfirðingurinn Tóti Ripper sýna málverk sem hann hefur unnið á síðustu misserum. Tóti er mörgum kunnur en þó ekki sem málari. Hann hefur einungis fengist við málaralist í rúmt ár…

Hús úr gleri

10.05.10 – 30.05.10 Bókabúðin – verkefnarými Sería blandaðra ljósmynda sem kanna samband fjögurra ólíkra staða í Bandaríkjunum, uppbyggingu og hugmyndaheim þeirra. Hið þekkta „Glass House“, verk Philip Johnson er sýnt í samhengi við óþekkta steinsteipu blokk í námubæ í Pensilvaníu.…

Triology

10.05.10 – 30.05.10 Vesturveggurinn Þrjár myndir um íslensk áhrif og klisjur. Hversdagslegir hlutir minna á jarðhræringar og hegðun náttúrunnar í smækkaðri mynd. Umbreyting dags og nætur, þoku og jarðhræringa er sýnd með hjálp ljósarofa, steikarpönnu og jarðarberjasjeik. Undir þessu má…

Sýningar og viðburðir 2009

Kippuhringur Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth Akademían Bergdís H. Guðvarðardóttir E. Silfá H. Þorgrímsdóttir Haraldur Sigmundsson Kolbrún Ýr Einarsdóttir Malina Cailean Marie-Louise Andersson Steven Ladouceur Una Baldvinsdóttir The Thirteenth Day Ben Langley Jessica Langley Staðir/Places Kristján St. Jónsson Ljós…