Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Hildur og Thelma

Hildur Björk Yeoman & Thelma Björk Jónsdóttir 10.08.10 – 18.08.10 Bókabúðin – verkefnarými Fatahönnuðirnir Hildur og Thelma opna sýningu á verkum sínum í gluggum bókabúðarinnar þriðjudaginn 10. ágúst kl. 17:00. Þær munu standa fyrir námskeiði í hönnun aukahluta helgina 13.…

Harmonie

15.07.10 – 28.07.10 Bókabúðin – verkefnarými Í bókabúðinni – verkefnarými Skaftfells sýna Baldur Geir Bragason og Þórunn Eva Hallsdóttir innsettningu unna sérstaklega fyrir rýmið. Þau eru bæði með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands og stunduðu einnig bæði framhaldsnám…

Færi

15.07.10 – 10.08.10 Vesturveggurinn Á Vesturveggnum í Bistrói Skaftfells sýna Kristín Rúnarsdóttir og Þorgerður Ólafsdóttir. Kristín og Þorgerður eru gestalistamenn í Skaftfelli í júlí mánuði. Þær hafa báðar unnið að margvíslegum verkefnum hér heima og á Norðurlöndunum undanfarið ár, m.a.…

Geiri – ljósmyndir

Á Vesturveggnum mun fara í gang sýning á ljósmyndum eftir alþýðulistamanninn Ásgeir Emilsson. Sýningin Geiri, líf og list Ásgeirs Emilssonar hefur nú staðið yfir í aðalsal Skaftfells í rúman mánuð. Nú mun Vesturveggurinn verða tileinkaður ljósmyndaranum Geira, en Geiri tók…

Tóti Ripper

17.06.10 Bókabúðin – Verkefnarými Í Bókabúðinni – verkefnarými Skaftfells mun Seyðfirðingurinn Tóti Ripper sýna málverk sem hann hefur unnið á síðustu misserum. Tóti er mörgum kunnur en þó ekki sem málari. Hann hefur einungis fengist við málaralist í rúmt ár…

Hús úr gleri

10.05.10 – 30.05.10 Bókabúðin – verkefnarými Sería blandaðra ljósmynda sem kanna samband fjögurra ólíkra staða í Bandaríkjunum, uppbyggingu og hugmyndaheim þeirra. Hið þekkta „Glass House“, verk Philip Johnson er sýnt í samhengi við óþekkta steinsteipu blokk í námubæ í Pensilvaníu.…

Triology

10.05.10 – 30.05.10 Vesturveggurinn Þrjár myndir um íslensk áhrif og klisjur. Hversdagslegir hlutir minna á jarðhræringar og hegðun náttúrunnar í smækkaðri mynd. Umbreyting dags og nætur, þoku og jarðhræringa er sýnd með hjálp ljósarofa, steikarpönnu og jarðarberjasjeik. Undir þessu má…