Hugmyndavinna og endurvinnsla efnis
Eftirfarandi ljósmyndir eru frá Eskifirði, skólaárið 2009-2010, þegar unnið var að hugmyndavinnu og endurvinnslu efnis í myndlist og sköpun.
Eftirfarandi ljósmyndir eru frá Eskifirði, skólaárið 2009-2010, þegar unnið var að hugmyndavinnu og endurvinnslu efnis í myndlist og sköpun.
Garðar Eymundsson hefur nú lokið 15 mánaða vinnu við að teikna upp fjallahringinn sem umlykur Seyðisfjörð. Við vinnuna lá hann úti dögum saman til að fanga útlínur fjallanna og rissa svipbrigði þeirra á blað. Teikningarnar vann hann síðan áfram á…
Björn Þorláksson Hjálmar Jónsson Ingunn Snædal Sölvi Björn Sigurðsson
Hildur Björk Yeoman er fatahönnuður og tískuteiknari sem útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands vorið 2006. Hún hefur starfað óslitið við fag sitt frá útskrift og hefur meðal annars framleitt fatalínu fyrir merkið Brigitte bird, gert tískuteikningar fyrir ýmsa hönnnuði og tímarit…
Sýning nemenda 7. – 10. bekkjar Seyðisfjarðarskóla, myndmenntarval í umsjón Skaftfells.
Hekla Dögg Jónsdóttir, Daníel Björnsson, Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Ásdís Sif Gunnarsdóttir sýna saman í annað sinn á dimmasta tíma ársins. Listamennirnir eiga það sameiginlegt að búa til verk sem eiga best heima í myrkri. Fyrsta sýningin sem þau héldu…
Aðalsteinn er fæddur 1931 á Akureyri. Hann sýnir myndverk úr steinum úr náttúru Íslands. Sýningin í Bókabúðinni er í gluggunum og því opin allan sólarhringinn.
Ólafur Þórðarson sýna einfalt verk sem samanstendur af skúlptúr og myndbandi. Myndbandsverkið er titlað “hagræðingar”, það er nálgun á hvernig við menn umbreytum og hagræðum. Í myndbandinu er tekist á með samspili náttúru og mannsins. Vatnsföll birtast og endurfæðast, kynntur…
Þórunn Hjartardóttir opnar sýningu í verkefnarými Skaftfells á Seyðisfirði fimmtudaginn 20. ágúst, en hún er gestalistamaður þar þennan mánuð. Verkefnarýmið er gamla bókabúðin við Austurveg, en þar hefur Þórunn unnið stað- og tímabundna innsetningu sem heitir Leiðréttingar. Þórunn notar bókbandslímband…