Listamannaspjall #30

Þriðjudaginn 16. okt kl. 16:30 fer fram þrítugasta listamannaspjall Skaftfells. Að þessu sinni munu sex alþjóðlegir gestalistamenn kynna verk sín og vinnuaðferðir en hver kynning tekur 15 mínútur. Viðburðurinn fer fram á ensku í sýningarsal Skaftfells, léttar veitingar í boði. Æviágrip…