Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Listamannaspjall #29

Í maí dvelja fimm listamenn, sem koma víðsvegar að, í gestavinnustofum Skaftfells . Þau Elena Mazzi, Hannimari Jokinen, Joe Sam-Essandoh, Jemila MacEwan og Pierre Tremblay munu föstudaginn 18. maí kynna verk sín og vinnuaðferðir í Öldugötu kl. 16:00-18:00. Allir velkomnir, heitt á…

Skaftfell lokað vegna viðhalds

Frá og með þriðjudeginn 8. maí lokar Skaftfell vegna viðhalds í Bistrói, fram til 25. maí. Á sama tíma verður tekin stutt pása í sýningardagskránni og næst opnar Farfuglar 1998-2018, laugardaginn 26. maí. Þar verður rýnt í gestavinnustofustarfsemi Skaftfells, bæði…

Sýningartillagan K a p a l l hlutskörpust

Fyrir sumarsýningu Skaftfells árið 2018 var tekið upp á þeirri nýbreytni að auglýsa eftir tillögum með það að leiðarljósi til að bjóða nýjum aðilum til samtals. Alls bárust rúmlega 30 umsóknir og valdi fagráð miðstöðvarinnar gaumgæfilega tillöguna K a p…

Á staðnum

FOSS kynnir fjórar nýlegar útgáfur undir yfirskriftinni „Á staðnum“ í sýningarsal Skaftfells. Útgáfurnar búa yfir mikilli breidd listrænnar tjáningar og með ýmsu sniði en eru allar þróaðar undir áhrifum “yfirskilvitlegra” kringumstæðna: náttúrulegum fyrirbærum, forgengilegum aðstæðum, sögulegum viðburðum og félagslegum þáttum.…

K a p a l l

Á sýningunni er varpað ljósi á þær miklu breytingar og framfarir sem samskiptatæknin hefur haft í för með sér. Offlæði upplýsinga og sífellt hraðari samskipti nútímans vekja upp hugleiðingu um kapalinn, – strenginn sem símasamskiptin fóru fyrst um á Íslandi…