HAND TRAFFIC IN THE BOX

Sýningin Hand Traffic In The Box mun opna í Skaftfelli – miðstöð myndlistar á Austurlandi laugardaginn 6. mars kl. 18:00. Einu sinni á ári fá útvaldir listaskólanemar tækifæri til að baða sig í gestrisni Seyðisfjarðar og drekka af köldum spena…