Dúett – Sonnettusveigur
Bókin Dúett kom út fyrir tæpu ári síðan og er samstarfsverkefni Lóu og Sigga. Hún málar myndirnar og hann yrkir ljóðin. Myndirnar eru unnar með blandaðri tækni og flestar málaðar á árunum 2007-2008. Sonnettusveigurinn var fimmtán ár í smíðum, með…