Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Ekki meir

Veggspjöld eftir Svara Pétur Eysteinsson, grafískan hönnuð og tónlistarmann með meiru, verða til sýnis í Bókabúðinni – vinnurými Skaftfells 18. apríl – 18. maí. Sýningin samanstendur af sex veggspjöldum sem hvert um sig lýsir óþoli listamannsins við ákveðnum hlut og…

AÐLÖGUN

Sandra Mjöll Jónsdóttir er fætt og uppalin á héraði og er nýlega útskrifuð með M.A. gráðu í ljósmyndun frá University of the Arts í London. Hugmyndin að baki seríunuar Aðlögun er komin frá einni setningu sem fjallar um hvernig manneskjan…

KIPPUHRINGUR

Kippuhringur er sýning sex nemenda Listaháskóla Íslands, auk tveggja gestanemenda frá Listaháskólanum Valand í Gautaborg. Nemendurnir hafa síðastliðnar tvær vikur dvalið á Seyðisfirði og unnið þar að sýningunni í samstarfi við fyrirtæki og einstaklinga í bænum. Dvölin á Seyðisfirði mun…

Sýningar og viðburðir 2008

Íslensk myndlist – 100 ár í hnotskurn Fræðslusýning unnin með Listasafni Íslands Þórarinn B. Þorláksson Freymóður Jóhannsson Snorri Arinbjarnar Jón Stefánsson Karl Kvaran Jón Engilberts Kristján Davíðsson Nína Tryggvadóttir Erró Jón Engilberts Sigurjón Jóhannsson Birgir Andrésson Erró Sigurður Guðmundsson Steingrímur…