Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Ekki meir

Veggspjöld eftir Svara Pétur Eysteinsson, grafískan hönnuð og tónlistarmann með meiru, verða til sýnis í Bókabúðinni – vinnurými Skaftfells 18. apríl – 18. maí. Sýningin samanstendur af sex veggspjöldum sem hvert um sig lýsir óþoli listamannsins við ákveðnum hlut og…

AÐLÖGUN

Sandra Mjöll Jónsdóttir er fætt og uppalin á héraði og er nýlega útskrifuð með M.A. gráðu í ljósmyndun frá University of the Arts í London. Hugmyndin að baki seríunuar Aðlögun er komin frá einni setningu sem fjallar um hvernig manneskjan…

KIPPUHRINGUR

Kippuhringur er sýning sex nemenda Listaháskóla Íslands, auk tveggja gestanemenda frá Listaháskólanum Valand í Gautaborg. Nemendurnir hafa síðastliðnar tvær vikur dvalið á Seyðisfirði og unnið þar að sýningunni í samstarfi við fyrirtæki og einstaklinga í bænum. Dvölin á Seyðisfirði mun…