Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

TRANSPORT

Aðalsýningasalur 01 nóv 2008 – 23 nóv 2008 Transport er sýning tíu nemenda Konunglegu Listakademíunnar í Kaupmannahöfn, auk þriggja gestanemenda. Sýnendur eru flestir nemendur í deild Tuma Magnússonar við ademíuna. Í deildinni er unnið með ýmsar aðferðir listarinnar, oftast þó…

HANDANS HUGANS

Aðalsýningarsalur 09 ágú 2008 – 07 sep 2008 Að teikna með sálinni-Milli svefns og vöku. Útgangspunktur sýningarinnar Handan hugans eru hugleiðingar um sköpunarþörfina, draumana og litina. Handan hugans fókuserar á teikninguna, það að teikna uppúr sér. Tengsl teikningarinnar, hugmyndaflugsins og…

FLOOR KILLER

19 júl 2008 – 06 ágú 2008 VESTURVEGGURINN/ THE WESTWALL Ólöf Helga Helgadóttir & Kira Kira opna sýningu á Vesturveggnum í Bistrói Skaftfells á Seyðisfirði, laugardaginn 19. júlí kl. 20:00. Þær Ólöf Helga og Kira Kira, eða Kristín Björk Kristjánsdóttir,…

HlÍÐAR / SLOPES

Sýningarstjóri er Guðmundur Oddur Magnússon. Næstkomandi laugardag kl 14.00 verður opnuð sumarsýning Skaftfells, miðstöðvar myndlistar á Austurlandi. Sýnd verða ljósmyndaverk eftir Kristleif Björnsson. Sýningin nefnist „Hlíðar“. Kristleifur er fæddur í Reykjavík 1973 en er alinn upp á Egilsstöðum. Hann lærði…

PÖDDUSÖNGUR

Gunnhildur Una Jónsdóttir og Hilmar Bjarnason ríða á vaðið í sýningaröðinni Sjónheyrn, sem verður á Vesturveggnum í Bistrói Skaftfells í sumar. Gunnhildur sýnir videóverkið IMMERSION frá 2007 með lesnum, enskum texta, ásamt útprentuðum teikningum. Hilmar kynnir hljóðverk sitt, PÖDDUSÖNG frá…