Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

FERÐALAG / JOURNEY

  Samstarfsverkefni Skaftfells, Sláturhússins og Eiða fyrir Listahátíð í Reykjavík 2008. Sýningarstjóri er Björn Roth. Í Skaftfelli verður sýning hóps sem kallar sig Skyr Lee Bob Lee, en þetta eru þau Guðni Gunnarsson myndlistarmaður, Erna Ómarsdóttir dansari og Lieven Dousseliere…

Fræðakistillinn

Fræðsluverkefni fyrir grunnskóla Austurlands, 2008-2009 Fræðakistillinn er samstarfsverkefni Skaftfells og Tækniminjasafns Austurlands og er jafnt liður í safnakennslu Tækniminjasafnsins og fræðslustarfi Skaftfells. Um er að ræða farandverkefni fyrir eldri bekki grunnskóla en verkefnið mun einnig nýtast öðrum aldurshópum. Fræðakistillinn er…

HARDWARE / SOFTWARE

Sýningin er á vegum nemenda Listaháskóla Íslands í samstarfi við Dieter Roth akademíuna, Skaftfell og Tækniminjasafnið á Seyðisfirði og hefur verið árlegur viðburður frá árinu 2000. Sýningin í ár ber heitið Hardware/Software og eru þátttakendur 8 talsins, þar af eru…

Sýningar og viðburðir 2007

El Grillo Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth Akademían Christelle Concho Harpa Dögg Kjartansdóttir Inga Martel Irene Ósk Bermudez James Greenway Nika Kupyrova Sigurrós Svava Ólafsdóttir Vilborg Bjarkadóttir Þórunn Maggý Kristjánsdóttir Arild Tveito Angur:blíða Finnur Arnar Arnarsson Jón Garðar Henrysson…

SALON

17 nóv 2007 – 31 des 2007 VESTURVEGGUR / WEST WALL Sýning á myndverkum seyðfirskra listamanna, leikinna og lærðra stendur yfir á Vesturvegg Skaftfells frá 17. nóvember til áramóta. Þórunn Eymundardóttir Austurvegir 48 teikning á pappír blönduð tækni á spónaplötu Ólöf…

MECONIUM BROT

01 sep 2007 – 15 sep 2007 Vesturveggurinn Myndlistarmennirnir Helgi Örn Pétursson og Þórunn Eymundardóttir ljúka sýningarröð sumarsins með sýningunni MECONIUM BROT. Á sýningunni mun Helgi Örn sýna nýjar teikningar og málverk en Þórunn sýnir myndbandsgerninginn LAUKUR. Helgi Örn og…

LISTSÝNING

11 ágú 2007 – 11 nóv 2007 Aðalsýningarsalur Erla Þórarinsdóttir “Sameign; opinber rými frá nýlendu- og sjálfstæðistíma” Verkið samanstendur af 6 málverkum af grunnflötum opinberra bygginga í Reykjavík, máluð í skala 1:50. Hegningarhúsið, Alþingishúsið, Hnitbjörg, Kristskirkja, Háskólinn og Hallgrímskirkja eru…