FERÐALAG / JOURNEY
Samstarfsverkefni Skaftfells, Sláturhússins og Eiða fyrir Listahátíð í Reykjavík 2008. Sýningarstjóri er Björn Roth. Í Skaftfelli verður sýning hóps sem kallar sig Skyr Lee Bob Lee, en þetta eru þau Guðni Gunnarsson myndlistarmaður, Erna Ómarsdóttir dansari og Lieven Dousseliere…