FURÐUDÝRAFRÆÐISAFN HR. & FR. REES

Aðalsýningasalur 04 okt 2008 – 26 okt 2008 Innblástur Marinu Rees, að tileinka sér lífræn efni og fyrirbæri, á rætur sínar að rekja til útstillinga safna á sýnishornum og hlutum. Hún vitnar í þjóðsagnaarfleifð á súrrealískan hátt í framsetningu sinni…