HANDANS HUGANS

Aðalsýningarsalur 09 ágú 2008 – 07 sep 2008 Að teikna með sálinni-Milli svefns og vöku. Útgangspunktur sýningarinnar Handan hugans eru hugleiðingar um sköpunarþörfina, draumana og litina. Handan hugans fókuserar á teikninguna, það að teikna uppúr sér. Tengsl teikningarinnar, hugmyndaflugsins og…