Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

POLLAR

07 júl 2007 – 04 ágú 2007 Aðalsýningasalur Ég vil helst vinna á óskilgreindu svæði.  Þar eru möguleikarnir, efinn, áhættan, og spenningurinn.  Forvitnin leiðir mann áfram og efinn ögrar manni. Það sem oftast á sér stað hjá mér er að…

STREETS OF BAKERSFIELD

16 jún 2007 – 04 júl 2007 Vesturveggur – Orustan um Gettysbourg, Streets of Bakersfield að eilífu – Laugardaginn 16. júní kl. 21:00 opnar Elvar Már Kjartansson sýninguna Streets of Bakersfield á Vesturveggnum í Skaftfelli Menningarmiðstöð á Seyðisfirði. Elvar er…

EL GRILLO

Vorboðinn ljúfi birtist á Seyðisfirði út úr sjómuggunni fimmtudaginn 1. mars. Dieter Roth Akademían með nemendum frá Listaháskóla Íslands og erlendum gestanemum hreiðrar um sig í Skaftfelli, Menningarmiðstöð á Seyðisfirði. Þetta er sjötta árið í röð sem Dieter Roth Akademían,…

LISTMUNAUPPBOÐ SKAFTFELLS

Listmunauppboð Skaftfells MenningarmiðstöðvarFöstudaginn 17. febrúar klukkan 16:00 verður listmunauppboð í versluninni LIBORIUS á Mýrargötu. Verkin verða til sýnis frá og með föstudeginum 9.febrúar ********************** Skaftfell Menningarmiðstöð á Seyðisfirði heldur listmuna uppboð í Reykjavíkurborg. Verkin verða til sýnis í vikutíma fram…