Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

HANDANS HUGANS

Aðalsýningarsalur 09 ágú 2008 – 07 sep 2008 Að teikna með sálinni-Milli svefns og vöku. Útgangspunktur sýningarinnar Handan hugans eru hugleiðingar um sköpunarþörfina, draumana og litina. Handan hugans fókuserar á teikninguna, það að teikna uppúr sér. Tengsl teikningarinnar, hugmyndaflugsins og…

FLOOR KILLER

19 júl 2008 – 06 ágú 2008 VESTURVEGGURINN/ THE WESTWALL Ólöf Helga Helgadóttir & Kira Kira opna sýningu á Vesturveggnum í Bistrói Skaftfells á Seyðisfirði, laugardaginn 19. júlí kl. 20:00. Þær Ólöf Helga og Kira Kira, eða Kristín Björk Kristjánsdóttir,…

HlÍÐAR / SLOPES

Sýningarstjóri er Guðmundur Oddur Magnússon. Næstkomandi laugardag kl 14.00 verður opnuð sumarsýning Skaftfells, miðstöðvar myndlistar á Austurlandi. Sýnd verða ljósmyndaverk eftir Kristleif Björnsson. Sýningin nefnist „Hlíðar“. Kristleifur er fæddur í Reykjavík 1973 en er alinn upp á Egilsstöðum. Hann lærði…

PÖDDUSÖNGUR

Gunnhildur Una Jónsdóttir og Hilmar Bjarnason ríða á vaðið í sýningaröðinni Sjónheyrn, sem verður á Vesturveggnum í Bistrói Skaftfells í sumar. Gunnhildur sýnir videóverkið IMMERSION frá 2007 með lesnum, enskum texta, ásamt útprentuðum teikningum. Hilmar kynnir hljóðverk sitt, PÖDDUSÖNG frá…

FERÐALAG / JOURNEY

  Samstarfsverkefni Skaftfells, Sláturhússins og Eiða fyrir Listahátíð í Reykjavík 2008. Sýningarstjóri er Björn Roth. Í Skaftfelli verður sýning hóps sem kallar sig Skyr Lee Bob Lee, en þetta eru þau Guðni Gunnarsson myndlistarmaður, Erna Ómarsdóttir dansari og Lieven Dousseliere…

Fræðakistillinn

Fræðsluverkefni fyrir grunnskóla Austurlands, 2008-2009 Fræðakistillinn er samstarfsverkefni Skaftfells og Tækniminjasafns Austurlands og er jafnt liður í safnakennslu Tækniminjasafnsins og fræðslustarfi Skaftfells. Um er að ræða farandverkefni fyrir eldri bekki grunnskóla en verkefnið mun einnig nýtast öðrum aldurshópum. Fræðakistillinn er…

HARDWARE / SOFTWARE

Sýningin er á vegum nemenda Listaháskóla Íslands í samstarfi við Dieter Roth akademíuna, Skaftfell og Tækniminjasafnið á Seyðisfirði og hefur verið árlegur viðburður frá árinu 2000. Sýningin í ár ber heitið Hardware/Software og eru þátttakendur 8 talsins, þar af eru…

Sýningar og viðburðir 2007

El Grillo Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth Akademían Christelle Concho Harpa Dögg Kjartansdóttir Inga Martel Irene Ósk Bermudez James Greenway Nika Kupyrova Sigurrós Svava Ólafsdóttir Vilborg Bjarkadóttir Þórunn Maggý Kristjánsdóttir Arild Tveito Angur:blíða Finnur Arnar Arnarsson Jón Garðar Henrysson…