Áslaug Írís Katrín Friðjónsdóttir & Nicholas Brittain
Önnur sýningin í sýningaröðinni SJÓNHEYRN á Vesturvegg Skaftfells verður opnuð kl.17.00 laugardaginn, 28. júní. Að þessu sinni eru það hljóðlistamaðurinn Nicholas Brittain og myndlistarmaðurinn Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir sem leiða saman hesta sína. Tónskáldið Nicholas Brittain kynnir nýtt verk Polar…