Rithöfundavaka í upphafi aðventu
01 des 2007 Í ár eru það eftirfarandi höfnundar sem lesa uppúr verkum sínum: Vigdís Grímsdóttir – Sagan um Bíbí Ólafsdóttur Þráinn Bertelsson – Englar dauðans Jón Kalman Stefánsson – Himnaríki og helvíti Kristín Sv. Tómasdóttir – Blótgælur Pétur Blöndal…