Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

SALON

17 nóv 2007 – 31 des 2007 VESTURVEGGUR / WEST WALL Sýning á myndverkum seyðfirskra listamanna, leikinna og lærðra stendur yfir á Vesturvegg Skaftfells frá 17. nóvember til áramóta. Þórunn Eymundardóttir Austurvegir 48 teikning á pappír blönduð tækni á spónaplötu Ólöf…

MECONIUM BROT

01 sep 2007 – 15 sep 2007 Vesturveggurinn Myndlistarmennirnir Helgi Örn Pétursson og Þórunn Eymundardóttir ljúka sýningarröð sumarsins með sýningunni MECONIUM BROT. Á sýningunni mun Helgi Örn sýna nýjar teikningar og málverk en Þórunn sýnir myndbandsgerninginn LAUKUR. Helgi Örn og…

LISTSÝNING

11 ágú 2007 – 11 nóv 2007 Aðalsýningarsalur Erla Þórarinsdóttir “Sameign; opinber rými frá nýlendu- og sjálfstæðistíma” Verkið samanstendur af 6 málverkum af grunnflötum opinberra bygginga í Reykjavík, máluð í skala 1:50. Hegningarhúsið, Alþingishúsið, Hnitbjörg, Kristskirkja, Háskólinn og Hallgrímskirkja eru…

POLLAR

07 júl 2007 – 04 ágú 2007 Aðalsýningasalur Ég vil helst vinna á óskilgreindu svæði.  Þar eru möguleikarnir, efinn, áhættan, og spenningurinn.  Forvitnin leiðir mann áfram og efinn ögrar manni. Það sem oftast á sér stað hjá mér er að…

STREETS OF BAKERSFIELD

16 jún 2007 – 04 júl 2007 Vesturveggur – Orustan um Gettysbourg, Streets of Bakersfield að eilífu – Laugardaginn 16. júní kl. 21:00 opnar Elvar Már Kjartansson sýninguna Streets of Bakersfield á Vesturveggnum í Skaftfelli Menningarmiðstöð á Seyðisfirði. Elvar er…

EL GRILLO

Vorboðinn ljúfi birtist á Seyðisfirði út úr sjómuggunni fimmtudaginn 1. mars. Dieter Roth Akademían með nemendum frá Listaháskóla Íslands og erlendum gestanemum hreiðrar um sig í Skaftfelli, Menningarmiðstöð á Seyðisfirði. Þetta er sjötta árið í röð sem Dieter Roth Akademían,…