ÓLI GUNNAR SEYÐISFIRÐI

19 maí 2007 – 14 jún 2007 Vesturveggur Listamennirnir hefja sýningarröð ársins á Vesturveggnum 2007. Sýningarröðin einkennist af listamönnum er vinna jöfnum höndum í myndlist og tónlist. Dúett listamannanna EVIL MADNESS mun tróð upp í Bistrói Skaftfells kl.22:00 á opnunardaginn.