Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

LISTMUNAUPPBOÐ SKAFTFELLS

Listmunauppboð Skaftfells MenningarmiðstöðvarFöstudaginn 17. febrúar klukkan 16:00 verður listmunauppboð í versluninni LIBORIUS á Mýrargötu. Verkin verða til sýnis frá og með föstudeginum 9.febrúar ********************** Skaftfell Menningarmiðstöð á Seyðisfirði heldur listmuna uppboð í Reykjavíkurborg. Verkin verða til sýnis í vikutíma fram…

Sýningar og viðburðir 2006

Gæðingarnir: listamannaspjall Samstarf við Nýlistasafnið Amalia Pica Geirþrúður Hjörvar Tine Meltzer Mieke van de Voort Sleikjótindar Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth akademían Eva Thebert-Khaliba Guðmundur Arnar Guðmundsson Gunnar Helgi Guðjónsson Jeannette Castioni Júlía Embla Katrínardóttir Kjartan Sigtryggson Leen Vörno…

Rithöfundalestin 2006

02 des 2006 Höfundar lásu uppúr verkum sínum í Skaftfelli 2.desember klukkan 20:30. Myndlistarmaðurinn Haraldur Jónsson las uppúr ritverki sínum ,,Þjóðarlíkaminn“ í upphafi kvölds í tilefni opnunnar sýningar sinnar FRAMKÖLLUN fyrr um daginn Aðgangseyrir 1.000 kr Einar Kárason ,,Úti að…

FRAMKÖLLUN

EILÍFÐARMÁL UM SÝNINGU HARALDAR JÓNSSONAR Í SKAFTFELLI Eilífðin hefur löngum auglýst sjálfa sig með myndmálinu. Og frá því spekingar byrjuðu að tala hefur þeim verið tíðrætt um löngun manneskjunnar til að skilja eitthvað eftir á jörðinni eftir hennar dag. Minnisvarða.…