Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

STRAIGHT OUTTA SKAFTFELL

08 júl 2006 – 22 júl 2006 Vesturveggur SEYÐISFJÖRÐUR-BREIÐHOLT-BREIÐISFJÖRÐUR MENNINGARMIÐSTÖÐiN SKAFTFELL KYNNIR: “Straight out of Skaftfell” –gallerí Vesturveggur -OH YEAH! Þið heyrðuð rétt. Laugardaginn 8. Júlí kl 17:00 opna Blaldur Björnsson og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir III á Gallerí Vesturvegg *Fólska…

BLOBBY

24 jún 2006 – 07 júl 2006 Vesturveggur Ragnar Jónasson og Sólveig Einarsdóttir opna sýninguna Blobby á Gallerí Vesturvegg í Skaftfelli, laugardaginn 24. júní kl. 17. Á sýningunni leitast þau við að finna samhengi milli gróðurhúsaáhrifa, velmegunar í þjóðfélaginu og ísmenningar Íslendinga. Velt…

SLEIKJÓTINDAR

Vinnustofa á vegum Listaháskóla Íslands og Dieter Roth Akademíunnar stendur nú yfir í Menningarmiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði. Þátttakendur vinnustofunnar eru sex útskriftarnemendur frá myndlistardeild LHÍ og fjórir erlendir listnemar frá Austurríki, Eistlandi, Danmörku og Skotlandi. Öll eru þau nýir meðlimir…

Tangó tónleikar

11 mar 2006 Næstkomandi laugardag verða Tangó tónleikar í Skaftfelli.  Tónleikarnir verða í aðalsýningarsal Skaftfells þar sem nemar Listaháskólans hafa hreiðrað um sig.  Gestum gefst tækifæri til að hlýða á og dansa við ástríðufulla tóna Astor Piazzolla og kíkja á…

Framkvæmdir í Skaftfelli !

Nú standa yfir framkvæmdir í Bistrói Skaftfells sem miðar að því að ná löglegri lofthæð svo aftur megi töfra fram dýrindis máltíðir fyrir gesti og gangandi. Framkvæmdum lýkur í byrjun mars en þær eru skrásettar af miklum ákafa Bjarna Þórs…