Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Rithöfundalestin 2006

02 des 2006 Höfundar lásu uppúr verkum sínum í Skaftfelli 2.desember klukkan 20:30. Myndlistarmaðurinn Haraldur Jónsson las uppúr ritverki sínum ,,Þjóðarlíkaminn“ í upphafi kvölds í tilefni opnunnar sýningar sinnar FRAMKÖLLUN fyrr um daginn Aðgangseyrir 1.000 kr Einar Kárason ,,Úti að…

FRAMKÖLLUN

EILÍFÐARMÁL UM SÝNINGU HARALDAR JÓNSSONAR Í SKAFTFELLI Eilífðin hefur löngum auglýst sjálfa sig með myndmálinu. Og frá því spekingar byrjuðu að tala hefur þeim verið tíðrætt um löngun manneskjunnar til að skilja eitthvað eftir á jörðinni eftir hennar dag. Minnisvarða.…

STRAIGHT OUTTA SKAFTFELL

08 júl 2006 – 22 júl 2006 Vesturveggur SEYÐISFJÖRÐUR-BREIÐHOLT-BREIÐISFJÖRÐUR MENNINGARMIÐSTÖÐiN SKAFTFELL KYNNIR: “Straight out of Skaftfell” –gallerí Vesturveggur -OH YEAH! Þið heyrðuð rétt. Laugardaginn 8. Júlí kl 17:00 opna Blaldur Björnsson og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir III á Gallerí Vesturvegg *Fólska…

BLOBBY

24 jún 2006 – 07 júl 2006 Vesturveggur Ragnar Jónasson og Sólveig Einarsdóttir opna sýninguna Blobby á Gallerí Vesturvegg í Skaftfelli, laugardaginn 24. júní kl. 17. Á sýningunni leitast þau við að finna samhengi milli gróðurhúsaáhrifa, velmegunar í þjóðfélaginu og ísmenningar Íslendinga. Velt…