Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Framkvæmdir í Skaftfelli !

Nú standa yfir framkvæmdir í Bistrói Skaftfells sem miðar að því að ná löglegri lofthæð svo aftur megi töfra fram dýrindis máltíðir fyrir gesti og gangandi. Framkvæmdum lýkur í byrjun mars en þær eru skrásettar af miklum ákafa Bjarna Þórs…

Sýningar og viðburðir 2005

Austrumu kontakts Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth akademían Heiða Harðardóttir Hye Joung Park Karl Ómarsson María Kjartansdóttir Ólöf Helga Helgadóttir Sunna Guðmundsdóttir Ilze Zaceste Zile Davidsone UMBROT – cold facts about hot ice cap Anna Líndal Tónlistar uppákoma Slátur…

POSTCARDS TO ICELAND

Rúna hefur haldið margar sýningar hérlendis og erlendis frá 1979. Þessi sýning samanstendur af stækkuðum póstkortum sem listakonan prentaði í Amsterdam og sendi til Íslands. Rúna Þorkelsdóttir er helst þekkt fyrir rekstur sinn á bókaversluninni Boekie Woekie í Amsterdam. Þar…

Sigurður K. Árnason

15 okt 2005 – 30 okt 2005 Aðalsýningasalur Myndlistarmaðurinn Sigurður K. Árnason opnar sýningu í menningarmiðstöðinni Skaftfelli næstkomandi laugardag, 15. október kl. 16.00. Sýnd verða málverk frá mismunandi tímapuntkum á ferli Sigurðar. Sýningin verður opin til loka október á sunnudögum…

VERK 19

20 ágú 2005 – 04 sep 2005 Vesturveggur Dodda Maggý netfang: doddamaggy@hotmail.com Menntun 2001-2004            Listaháskóli Íslands – Myndlistardeild (B.A. grá›a) 1997-2001 Fjölbraut Breiðholti – Myndlistardeild 1995-2000 Tónskóli Grafarvogs 1990-1993        Tónskóli Sigursveins D.…