Framkvæmdir í Skaftfelli !

Nú standa yfir framkvæmdir í Bistrói Skaftfells sem miðar að því að ná löglegri lofthæð svo aftur megi töfra fram dýrindis máltíðir fyrir gesti og gangandi. Framkvæmdum lýkur í byrjun mars en þær eru skrásettar af miklum ákafa Bjarna Þórs…