Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

UMBROT

15 maí 2005 – 26 jún 2005 Aðalsýningarsalur UMBROT Blákaldar staðreyndir um heitan jökul Vatnajökull er stærsti jökull Evrópu. Eldvirkni undir jöklum er hvergi meiri en á Íslandi og hér er hún mest undir Vatnajökli. Þannig er Vatnajökull kaldasti staður…

AUSTRUMU KONTAKTS

  Þetta er í fimmta sinn sem færustu og hæfustu nemendum Listaháskólans ásamt gestanemum gefst kostur á að nýta sér þá frábæru fyrirmyndar aðstöðu sem Seyðisfjarðarbær hefur upp á að bjóða. Nemendurnir njóta faglegra leiðbeininga starfsmanna Vélsmiðjunnar Stálstjörnur, Netagerðar Friðriks…