Sigurður K. Árnason
15 okt 2005 – 30 okt 2005 Aðalsýningasalur Myndlistarmaðurinn Sigurður K. Árnason opnar sýningu í menningarmiðstöðinni Skaftfelli næstkomandi laugardag, 15. október kl. 16.00. Sýnd verða málverk frá mismunandi tímapuntkum á ferli Sigurðar. Sýningin verður opin til loka október á sunnudögum…