Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Fjaðrir – Feathers

Sýningin var sett upp í gamalli síldarverksmiðju sem gengur undir nafninu Gamla Norðursíld á Seyðisfirði. Síldarverksmiðja þessi þjónaði sem vinnustofa hennar þær vikur sem hún dvaldi hér. Fjallahringurinn sem er útsýni vinnustofunnar hefur hún teiknað aftur og aftur og hægt…

Snjóform

Hreyfi- og hljóðmyndaverkið Snjóform er eitt sex verka úr myndröðinni Hreyfimyndir af landi og er unnið í samstarfi við Dag Kára Pétursson sem semur tónlistina. Flytjendur ásamt honum eru Orri Jónsson og Gyða Valtýsdóttir. Í apríl s.l. dvaldi Guðrún í…

Fogelvlug

Á gólfi sýningarsalsins liggja tvö stór kort, annað er landakort sem nær frá Rússlandi til Íran og hitt er fuglakort. Yfir kortin og mikinn hluta gólfsins liggur stórt net í felulitunum. Í horni salarins er pýramídi gerður úr bláu litarefni.…

Tímans rás

Myndir af fossum sem eru byggðar á gömlum ljósmyndum, sumum allt að 100 ára gömlum. Í margar aldir hefur vatnshugtakið verið nátengt tímahugtakinu. – Vatn sem rennur í það óendanlega, líkt og tíminn, og þannig verða rásir tímans til. Listaverkin…