Karólína Þorsteinsdóttir fallin frá
Einn helsti velunnari Skaftfells, Karólína Þorsteinsdóttir, féll nýlega frá. Karólína starfaði í lengri tíma sem fréttaritari RÚV, Morgunblaðsins og DV. Á þeim vettvangi var hún ötull talsmaður Seyðisfjarðar og landsbyggðarinnar. Karólína spilaði mikilvægt hlutverk í stofnun Skaftfells. Árið 1997 gaf…