Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Karólína Þorsteinsdóttir fallin frá

Einn helsti velunnari Skaftfells, Karólína Þorsteinsdóttir, féll nýlega frá. Karólína starfaði í lengri tíma sem fréttaritari RÚV, Morgunblaðsins og DV. Á þeim vettvangi var hún ötull talsmaður Seyðisfjarðar og landsbyggðarinnar. Karólína spilaði mikilvægt hlutverk í stofnun Skaftfells. Árið 1997 gaf…

Skaftfell 20 ára

Skaftfell fagnar 20 ára starfsafmæli á þessu ári og ýmislegt í vinnslu til að fagna áfanganum. T.d. er verið að vinna að útgáfu afmælisrits í samstarfi við Miðstöð menningarfræða, Elfu Hlín Pétursdóttur, með það að leiðarljósi að skjalfesta 20 ára…

Printing Matter í annað sinn

Í byrjun febrúar hófst haldið þriggja vikna löng þematengd gestavinnustofa sem nefndist „Printing Matter“. Þetta er í annað sinn sem Skaftfell skipuleggur vinnustofuna þar sem rýnt er í prentaðferðir og bókverkagerð og gerðar tilraunir með þá miðla. Í ár taka þátt…

Allar leiðir slæmar

Sýningin Allar leiðir slæmar er afrakstur námskeiðs sem útskriftarnemar við Listaháskóla Íslands, myndlistardeild, sækja um þessar mundir. Námskeiðið, sem stendur í tvær vikur, er í samstarfi við Dieter Roth Akademíuna og stýrt af Birni Roth og Kristjáni Steingrími Jónssyni. Þau komu…

Vinnustofan Seyðisfjörður 2018

Síðan 2001 hefur árlega verið haldið tveggja vikna námskeið, Vinnustofan Seyðisfjörður, á vegum Dieter Roth Akademíunar fyrir útskriftarnema úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Á námskeiðinu er lögð áhersla á að nemendur kynnist aðferðafræði svissneska listamannsins Dieter Roth og geti nýtt sé…

Opnunartímar yfir jól og áramót

Opnunartímar yfir hátíðarnar í Bistróinu og sýningarsalnum eru eftirfarandi. Þorláksmessa: frá klukkan 15:00 Aðfangadagur: Lokað Jóladagur: Lokað Annar í jólum: frá klukkan 15:00 Gamlársdagur: Lokað Nýársdagur: frá klukkan 17:00 Alla aðra daga á milli jóla og nýárs er opið frá…

Skaftfell 20 ára á næsta ári

Á næsta ári fagnar Skaftfell 20 ára starfsafmæli og margt í vinnslu til að fagna áfanganum. M.a er verið að vinna að útgáfu afmælisrits í samstarfi við Miðstöð menningarfræða með það að leiðarljósi að skjalfesta 20 ára sýningar og menningarsögu…

Munur

Sýningarstjóri Bjarki Bragason. Verk þeirra Claudiu Hausfeld, Sindra Leifssonar, Evu Ísleifsdóttur og Elísabetar Brynhildardóttur sem birtast á sýningunni Munur / The thing is takast á við spurningar um heim hlutanna á einn eða annan hátt. Listamennirnir hafa átt í samtali í…