Auglýst eftir umsóknum – gestavinnustofur 2019

Skaftfell auglýsir eftir alþjóðlegum umsóknum fyrir dvöl í gestavinnustofum árið 2019. Í boði eru sjálfstæðar vinnustofur og tvær þematengdar vinnustofur: Wanderlust og Printing Matter. Sjálfstæðar gestavinnustofur fyrir listamenn og hópa Sjálfstæðu gestavinnustofurnar bjóða upp á næði og rými fyrir einstaklingsbundna…