Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Auglýst eftir forstöðumanni

Skaftfell, myndlistarmiðstöð Austurlands, auglýsir eftir einbeittum, sjálfstæðum og drífandi forstöðumanni. Starfsemi Skaftfells er tileinkuð miðlun, viðgangi og framþróun myndlistar á Austurlandi og er þeim markmiðum framfylgt með faglegri sýningardagskrá, rekstri gestavinnustofa og fræðslu fyrir börn og fullorðna í landsfjórðungnum. Við…

Listamannaspjall #29

Í maí dvelja fimm listamenn, sem koma víðsvegar að, í gestavinnustofum Skaftfells . Þau Elena Mazzi, Hannimari Jokinen, Joe Sam-Essandoh, Jemila MacEwan og Pierre Tremblay munu föstudaginn 18. maí kynna verk sín og vinnuaðferðir í Öldugötu kl. 16:00-18:00. Allir velkomnir, heitt á…

Skaftfell lokað vegna viðhalds

Frá og með þriðjudeginn 8. maí lokar Skaftfell vegna viðhalds í Bistrói, fram til 25. maí. Á sama tíma verður tekin stutt pása í sýningardagskránni og næst opnar Farfuglar 1998-2018, laugardaginn 26. maí. Þar verður rýnt í gestavinnustofustarfsemi Skaftfells, bæði…