Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Sýningartillagan K a p a l l hlutskörpust

Fyrir sumarsýningu Skaftfells árið 2018 var tekið upp á þeirri nýbreytni að auglýsa eftir tillögum með það að leiðarljósi til að bjóða nýjum aðilum til samtals. Alls bárust rúmlega 30 umsóknir og valdi fagráð miðstöðvarinnar gaumgæfilega tillöguna K a p…

Á staðnum

FOSS kynnir fjórar nýlegar útgáfur undir yfirskriftinni „Á staðnum“ í sýningarsal Skaftfells. Útgáfurnar búa yfir mikilli breidd listrænnar tjáningar og með ýmsu sniði en eru allar þróaðar undir áhrifum “yfirskilvitlegra” kringumstæðna: náttúrulegum fyrirbærum, forgengilegum aðstæðum, sögulegum viðburðum og félagslegum þáttum.…

K a p a l l

Á sýningunni er varpað ljósi á þær miklu breytingar og framfarir sem samskiptatæknin hefur haft í för með sér. Offlæði upplýsinga og sífellt hraðari samskipti nútímans vekja upp hugleiðingu um kapalinn, – strenginn sem símasamskiptin fóru fyrst um á Íslandi…

Karólína Þorsteinsdóttir fallin frá

Einn helsti velunnari Skaftfells, Karólína Þorsteinsdóttir, féll nýlega frá. Karólína starfaði í lengri tíma sem fréttaritari RÚV, Morgunblaðsins og DV. Á þeim vettvangi var hún ötull talsmaður Seyðisfjarðar og landsbyggðarinnar. Karólína spilaði mikilvægt hlutverk í stofnun Skaftfells. Árið 1997 gaf…

Skaftfell 20 ára

Skaftfell fagnar 20 ára starfsafmæli á þessu ári og ýmislegt í vinnslu til að fagna áfanganum. T.d. er verið að vinna að útgáfu afmælisrits í samstarfi við Miðstöð menningarfræða, Elfu Hlín Pétursdóttur, með það að leiðarljósi að skjalfesta 20 ára…

Printing Matter í annað sinn

Í byrjun febrúar hófst haldið þriggja vikna löng þematengd gestavinnustofa sem nefndist „Printing Matter“. Þetta er í annað sinn sem Skaftfell skipuleggur vinnustofuna þar sem rýnt er í prentaðferðir og bókverkagerð og gerðar tilraunir með þá miðla. Í ár taka þátt…

Allar leiðir slæmar

Sýningin Allar leiðir slæmar er afrakstur námskeiðs sem útskriftarnemar við Listaháskóla Íslands, myndlistardeild, sækja um þessar mundir. Námskeiðið, sem stendur í tvær vikur, er í samstarfi við Dieter Roth Akademíuna og stýrt af Birni Roth og Kristjáni Steingrími Jónssyni. Þau komu…