Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Landslag og hljóðmyndir

Landslag og hljóðmyndir heitir fræðsluverkefni Skaftfells veturinn 2017-2018 og hverfist um útilstaverkið „Tvísöng“ á Seyðisfirði sem er eftir þýska listamanninn Lukas Kühne. Á þessu ári eru einmitt fimm ár síðan hljóðskúlptúrinn var afhjúpaður og hefur hann allar götur síðan hlotið…

Opnunartímar í haust

Þegar haustar breytast opnunartímar Skaftfells, eins og gefur að skilja. Skaftfell Bistró: Frá 31. ágúst mun Skaftfell Bistró opna daglega kl. 15:00, eldhúsið lokar kl. 21:30. Frá og með sunnudeginum 10. sept lokar Skaftfell Bistró vegna viðhalds, opnun verður auglýst síðar. Sýningarsalurinn: Sýningin Jaðaráhrif mun verða…

Auglýst eftir sýningartillögum

Skaftfell, myndlistarmiðstöð Austurlands, á 20 ára starfsafmæli á næsta ári. Til að fagna þessum tímamótum auglýsir Skaftfell eftir tillögum frá listamönnum og/eða sýningarstjórum fyrir sýningu í 150 fm sýningarsal miðstöðvarinnar sumarið 2018. Æskilegt er að tillagan vísa í langtímasamstarf milli…

Amy Knoles – raftónleikar

Bandaríska raftónlistarkonan og slagverksleikarinn Amy Knoles heldur einstaka raftónleika í Seyðisfjarðarkirkju, miðvikudaginn 24. maí kl. 21:00. Viðburðurinn er skipulagður í samstarfi við Moniku Frykova og Bláu verksmiðjuna. Á tónleikunum flytur Amy tvö verk. Annarsvegar verkið Crazy N*****, sem er vísun í seríu…

Stereoskin

Breska listakonan Mary Hurrell lýkur dvöl sinni á Seyðisfirði með því að flytja sjón- og hljóðverkið Stereoskin í Herðubreið föstudaginn 28. apríl kl. 18:30. Viðburðinn fer fram í bíósalnum og flutningur tekur 20 mínútur. Mary Hurrell works with performance and sculpture…