Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Skaftfell 20 ára á næsta ári

Á næsta ári fagnar Skaftfell 20 ára starfsafmæli og margt í vinnslu til að fagna áfanganum. M.a er verið að vinna að útgáfu afmælisrits í samstarfi við Miðstöð menningarfræða með það að leiðarljósi að skjalfesta 20 ára sýningar og menningarsögu…

Munur

Sýningarstjóri Bjarki Bragason. Verk þeirra Claudiu Hausfeld, Sindra Leifssonar, Evu Ísleifsdóttur og Elísabetar Brynhildardóttur sem birtast á sýningunni Munur / The thing is takast á við spurningar um heim hlutanna á einn eða annan hátt. Listamennirnir hafa átt í samtali í…

Bistróið aftur búið að opna

Skaftfell Bistró er búið að opna aftur og opnar héðan í frá daglega kl. 15:00, eldhúsið lokar kl. 21:00. Í Bistróinu er boðið uppá ilmandi kaffi, tertur og sætindi, seðjandi mat, pizzur, öl, vín og aðrar veigar. Skaftfell er aðsetur Dieter…

Leiðrétt sýn

STAÐSETNING: Austurvegur 42, 3. hæð. Við mælum með að áhugasamir fylgist með á FB hvort veðurskilyrðin séu góð, sjá nánar. „Corrected Vision“ is a new installation by artist Jessica MacMillan, where she has turned her bedroom in Skaftfell’s artist residency…

Blikka

Sýningin Blikka samanstendur af verkum eftir fjóra listamenn sem, með ólíkri nálgun, kryfja athafnirnar sem fela í sér að rannsaka og skrásetja í tengslum við tíma og rými. Sýnendur eru gestalistamenn Skaftfells í október og nóvember 2017: Jessica MacMillan (US),…

Austfirskir nemendur skoða og rannsaka Tvísöng

Á haustdögum tóku nemendur á miðstigi í öllum grunnskólum Austurlands þátt í listsmiðjunni Landslag og hljóðmyndir á vegum Skaftfells undir handleiðslu Guðrúnar Benónýsdóttur og Guðnýjar Rúnarsdóttur. Alls tóku 224 nemendur þátt í verkefninu og ferðuðust þau víðs vegar af Austurlandi…