Skaftfell 20 ára

Skaftfell fagnar 20 ára starfsafmæli á þessu ári og ýmislegt í vinnslu til að fagna áfanganum. T.d. er verið að vinna að útgáfu afmælisrits í samstarfi við Miðstöð menningarfræða, Elfu Hlín Pétursdóttur, með það að leiðarljósi að skjalfesta 20 ára…