Vinnustofan Seyðisfjörður 2018

Síðan 2001 hefur árlega verið haldið tveggja vikna námskeið, Vinnustofan Seyðisfjörður, á vegum Dieter Roth Akademíunar fyrir útskriftarnema úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Á námskeiðinu er lögð áhersla á að nemendur kynnist aðferðafræði svissneska listamannsins Dieter Roth og geti nýtt sé…