Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Nýtt fagráð tekið til starfa

Í byrjun árs tók formlega til starfa fagráð innan Skaftfells sem markar listræna stefnu og grundvallarforsendur varðandi sýningarhald, gestavinnustofur og fræðslustarfsemi. Fagráðið er skipað af Sambandi íslenskra myndlistarmanna, Listaháskóla Íslands og Listfræðifélagi Íslands. Í nýskipaða ráðinu sitja Bjarki Bragason, Karlotta…

Litla ljót sýnd á skólaskemmtuninni

Í mars og apríl stýrði Halldóra Malín Pétursdóttir leiklistarsmiðju fyrir 7.- 10. bekk Seyðisfjarðarskóla. Markmiðið var að æfa og setja upp Litla ljót eftir Hauk Ágústsson. Nemendur sáu um alla hliðar á uppsetningunni, lýsing, tónlist, búningar, leikmynd ásamt því að…

Velunnari Skaftfells fellur frá

Einn helsti velunnari Skaftfells, Garðar Eymundsson, féll nýlega frá. Garðar, ásamt konu sinni Karólínu Þorsteinsdóttur, voru mikilvægur hlekkur í stofnun Skaftfells þegar þau gáfu Skaftfellshópnum fasteignina að Austurvegi 42 að gjöf árið 1997. Í kjölfarið hófst mikið uppbyggingarstarf með það…

Gestalistamenn 2017 staðfestir

Valferli fyrir gestavinnustofur Skaftfells árið 2017 er lokið. Tæplega 325 umsóknir bárust, sem 30% fjölgun frá árinu áður. Sérstök valnefnd yfirfór umsóknirnar og í kjölfarið hófst samskiptaferli til raða í vinnustofurnar. Á meðan á dvölinni stendur stýra listamennirnir sjálfir sínu sköpunar-…

Þögul athöfn

Einkasýning. Sýningarstjóri: Gavin Morrison. Uppistaðan í Þögulli athöfn, sýningu Hönnu Kristínar Birgisdóttur, eru tveir skúlptúrar sem við fyrstu sýn bera með sér einkennileg efnistök. Heflaður bjálki sem borað hefur verið langsum í gegnum, hvílir þungur á léttri grind og mold…

Jaðaráhrif

Sýningin í Skaftfelli er önnur af sjö sýningum sem opna í margpóla sýningarröðinni Edge Effects og er hluti af alþjóðlega samstarfsverkefninu Frontiers in Retreat. Þremur listamönnum, Kati Gausmann, Ráðhildi Ingadóttur og Richard Skelton var boðið gestavinnustofudvöl til að rannsaka sérstaklega…