Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Austfirskir nemendur skoða og rannsaka Tvísöng

Á haustdögum tóku nemendur á miðstigi í öllum grunnskólum Austurlands þátt í listsmiðjunni Landslag og hljóðmyndir á vegum Skaftfells undir handleiðslu Guðrúnar Benónýsdóttur og Guðnýjar Rúnarsdóttur. Alls tóku 224 nemendur þátt í verkefninu og ferðuðust þau víðs vegar af Austurlandi…

Nágrannar

Nágrannar er titillinn á listamannaspjalli og upplestri sem Inga Danysz og Yen Noh standa fyrir. Eftir mánaðardvöl sem gestalistamenn í Skaftfelli munu listakonurnar deila listræni nálgun, lesa verk og sýna ýmsa muni sem vísa í stutta vist þeirra á Seyðisfirði en báðar hafa studdust…

Takk fyrir umsóknirnar

Umsóknarfrestur fyrir gestavinnustofur, Printed Matter og sýningarhald 2018 er liðin. Allar umsóknir fara í matsferli hjá valnefnd og umsækjendum verður tilkynnt niðurstaða í lok október.

Landslag og hljóðmyndir

Landslag og hljóðmyndir heitir fræðsluverkefni Skaftfells veturinn 2017-2018 og hverfist um útilstaverkið „Tvísöng“ á Seyðisfirði sem er eftir þýska listamanninn Lukas Kühne. Á þessu ári eru einmitt fimm ár síðan hljóðskúlptúrinn var afhjúpaður og hefur hann allar götur síðan hlotið…

Opnunartímar í haust

Þegar haustar breytast opnunartímar Skaftfells, eins og gefur að skilja. Skaftfell Bistró: Frá 31. ágúst mun Skaftfell Bistró opna daglega kl. 15:00, eldhúsið lokar kl. 21:30. Frá og með sunnudeginum 10. sept lokar Skaftfell Bistró vegna viðhalds, opnun verður auglýst síðar. Sýningarsalurinn: Sýningin Jaðaráhrif mun verða…

Auglýst eftir sýningartillögum

Skaftfell, myndlistarmiðstöð Austurlands, á 20 ára starfsafmæli á næsta ári. Til að fagna þessum tímamótum auglýsir Skaftfell eftir tillögum frá listamönnum og/eða sýningarstjórum fyrir sýningu í 150 fm sýningarsal miðstöðvarinnar sumarið 2018. Æskilegt er að tillagan vísa í langtímasamstarf milli…