Birtingarmyndir ljóss og skugga
Seyðisfjörður hefur undanfarna mánuði verið að undirbúa endurkomu sólarinnar. Á síðasta ári var ljósinu fagnað á sjónrænan máta með hátíðinni List i Ljósi og verður hún endurtekin núna í ár. Í aðdraganda hátíðarinnar skipulagði Skaftfell listsmiðju í Seyðisfjarðarskóla með áherslu…