Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Amy Knoles – raftónleikar

Bandaríska raftónlistarkonan og slagverksleikarinn Amy Knoles heldur einstaka raftónleika í Seyðisfjarðarkirkju, miðvikudaginn 24. maí kl. 21:00. Viðburðurinn er skipulagður í samstarfi við Moniku Frykova og Bláu verksmiðjuna. Á tónleikunum flytur Amy tvö verk. Annarsvegar verkið Crazy N*****, sem er vísun í seríu…

Stereoskin

Breska listakonan Mary Hurrell lýkur dvöl sinni á Seyðisfirði með því að flytja sjón- og hljóðverkið Stereoskin í Herðubreið föstudaginn 28. apríl kl. 18:30. Viðburðinn fer fram í bíósalnum og flutningur tekur 20 mínútur. Mary Hurrell works with performance and sculpture…

Nýtt fagráð tekið til starfa

Í byrjun árs tók formlega til starfa fagráð innan Skaftfells sem markar listræna stefnu og grundvallarforsendur varðandi sýningarhald, gestavinnustofur og fræðslustarfsemi. Fagráðið er skipað af Sambandi íslenskra myndlistarmanna, Listaháskóla Íslands og Listfræðifélagi Íslands. Í nýskipaða ráðinu sitja Bjarki Bragason, Karlotta…

Litla ljót sýnd á skólaskemmtuninni

Í mars og apríl stýrði Halldóra Malín Pétursdóttir leiklistarsmiðju fyrir 7.- 10. bekk Seyðisfjarðarskóla. Markmiðið var að æfa og setja upp Litla ljót eftir Hauk Ágústsson. Nemendur sáu um alla hliðar á uppsetningunni, lýsing, tónlist, búningar, leikmynd ásamt því að…

Velunnari Skaftfells fellur frá

Einn helsti velunnari Skaftfells, Garðar Eymundsson, féll nýlega frá. Garðar, ásamt konu sinni Karólínu Þorsteinsdóttur, voru mikilvægur hlekkur í stofnun Skaftfells þegar þau gáfu Skaftfellshópnum fasteignina að Austurvegi 42 að gjöf árið 1997. Í kjölfarið hófst mikið uppbyggingarstarf með það…