Auglýst eftir umsóknum fyrir gestavinnustofudvöl 2015
Umsóknarfrestur til 1. september 2014 Umgjörðin Gestavinnustofum Skaftfells er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna og heimamanna, veita listamönnum rými til vaxtar og sköpunar í litlu samfélagi með óteljandi möguleikum og búa í haginn fyrir skapandi samræður milli listarinnar og…