??runn

??runn

Untitled (Speechless)

  20.03.12-24.03.12 Bókabúð-Verkefnarými Kl. 20-22. Myndbandsverkið Untitled (Speechless) eftir listamanninn Fernando José Pereira verður til sýnis í Bókabúð-Verkefnarými, á kvöldin frá kl. 20 – 22. Fernando er gestalistamaður Skaftfells. Fernando José Pereira (f. 1961, Porto) útskrifaðist með gráðu í myndlist…

Listaháskólanemar mættir á svæðið

Hið árlega Listaháskóla-námskeið, í samvinnu við Dieter Roth Akademíuna og Tækniminjasafnið, hófst í dag. Nemendur eru alls 14 og mun ferlið enda á sýningu í Skaftfelli, sem opnar 25. febrúar. Á fyrsti deginum var rölt um svæðið með Pétri Kristjánssyni…

Paperwork

Matt Jacobs, gestalistamaður í Skaftfelli, mun sýna ný listaverk í Bókabúðinni – verkefnarými. Opnar föstdaginn 13. jan kl. 19-21. Matt tekur á móti gestum til sunnudagins 15. jan. Verið velkomin/nn! www.thatmattjacobs.com