Í öðrum víddum
Á dögum myrkurs munu myndmenntanemendur Skaftfells sýna tvær innsetningar þar sem þau fjalla um ljós og myrkur. Nemendur úr 8. bekk Seyðisfjarðarskóla hafa unnið með líkamann á mörkum hins hlutbundna og óhlutbundna – í þeirri vinnu hafa þau notast við…
Teiknimyndasaga verður til
Opnar 5. nóvember kl. 16:00 Sýningin leiðir áhorfandann í gegnum það ferli sem á sér stað frá hugmynd að útgefinni teiknimyndasögubók. Sveinn Snorri les upp úr nýútkominni ljóðabók sinni Hinum megin við sólsetrið á opnuninni. Teiknimyndasagan Skuggi Rökkva og ljóðabókin…
Sjóriða_ happening
1.10.11 – 16.10.11 Karin Reichmuth, 1979, Switzerland
RIFF – alþjóðleg kvikmyndahátíð
I want to feel how close you are
29.09.11 – 16.10.11 Listamennirnir Barbara Amalie Skovmand Thomsen og Ulla Eriksen hafa aðstoðað hvora aðra í mörg ár en verkin sem þær sýna í Bókabúðinni – verkefnarými er þeirra fyrsta verk sem þær vinna sameiginlega. Meðal annara verka sýna þær…
Hrúga
12.09.11 – 28.09.11 Hugmyndin að sýningunni er sú að Kristín Elva vinnur verk á stuttum tíma í vinnustofudvöl á Norðurgötu og hengir á Vesturvegginn, Marta María vinnur sín verk eins og bætir á vegginn. Síðan lýkur Melkorka ferlinu á…
Fyrirlestrar gjörningur – bækurnar sem ég hef ekki lesið
Bókabúðin – Verkefnarými Föstudagurinn 26. ágúst @ 17.00 Listamaðurinn Noële Ody mun fremja gjörning í Bókabúðinni – verkefnarými Skaftfells, föstudaginn 26. ágúst kl. 17.00. Gjörningurinn byggist á sambandi hennar við bækurnar sem hún á en hefur ekki lesið. Gjörningurinn stendur…
Vertíð – skrásettning á uppákomum sumarsins
Sýning á myndum frá öllum viðburðum sumarprógrams menningarmiðstöðvanna Vertíð Myndlist/tónlist/sviðslistir Visual art/music/performing art’s Auxpan Ásdís Sif Gunnarsdóttir Carl Boutard Claudia Hausfeld Barbara Amelia S. Tomsen Ragnar Kjartansson Ráðhildur Ingadóttir Enter the Mayhemisphere Félagsskapur Fjallkonunnar Helgi Örn Pétursson Igor Kłaczyński Katla…
We are Between You and Me & Shorties for Humans
Vesturveggurinn – Sýningin opnar 13. ágúst kl. 16:00 Barbara Amalie Skovmand Thomsen We are Between You and Me You are the point of departure. Weather as dynamics in landscapes, and human beings. Emotions. People in love can shift 180 degrees.…