??runn

??runn

Listamannaspjall #3

Ethan Hayes-Chute og Magone Sarkovska sýna myndir og spjalla um eigin verk. Ethan og Magone eru bæði gestalistamenn í Skaftfelli fram til áramóta. Gerum ráð fyrir að byrja 12:05 og spallið tekur ca. 30 mínútur. Þá er hægt að fá…

Laust pláss í gestavinnustofu: Janúar 2011

Vegna óvæntra forfalla er laust pláss í gestavinnustofunni Járnhúsinu í janúar 2011 Þeir listamenn sem ekki eru á biðslista þurfa að senda inn ferilskrá og nokkrar myndir af verkum eða link á heimasíðu á póstfangið skaftfell@archive.skaftfell.is Það verður valið samkvæmt…

Leiguhúsnæði fyrir listamenn

Norskt timburhús með sögu, sál og sharma í miðbæ Seyðisfjarðar. Húsið er tveggja hæða norskt timburhús reist á velmektarárum kaupstaðarins (1902) Það er 80 fermetrar að grunnfleti Á  götuhæð er stórt opið rými, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi, þar er sólpallur…

Loka útkall! Umsóknir fyrir gestavinnustofur Skaftfells 2011.

Gestavinnustofur Skaftfells 2011 Opið fyrir umsóknir til 1. september 2010 Skaftfell, miðstöð myndlistar á Austurlandi auglýsir eftir umsóknum í gestavinnustofur á árinu 2011. Gestavinnustofum Skaftfells er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna, heimamanna og gesta. Að búa í haginn fyrir…