Auglýst eftir umsóknum fyrir gestavinnustofur 2011
Gestavinnustofur Skaftfells 2011 Opið fyrir umsóknir til 1. september 2010 Skaftfell, miðstöð myndlistar á Austurlandi auglýsir eftir umsóknum í gestavinnustofur á árinu 2011. Gestavinnustofum Skaftfells er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna, heimamanna og gesta. Að búa í haginn fyrir…