W P

W P

Gestavinnustofa Skaftfells 2025

ÞESSU KALL ER NÚ LOKIÐ Skaftfell Listamiðstöð á Seyðisfirði býður upp á sjálfstæðar gestavinnustofur fyrir listamenn. Gestavinnustofan veitir listamönnum tækifæri til að vinna í tiltölulegri einangrun á stað sem er einnig heimkynni alþjóðlegs samfélags starfandi listamanna. Gestavinnustofan býður upp á…

Moa Gustafsson Söndergaard

Hjartanlega velkomin Moa Gustafsson Söndergaard gestalistamaður Skaftfells í maí.  Verk hennar eru staðsett í kringum efni og staði sem umkringja okkur. Hún hefur áhuga á minningunum sem þessir staðir og hlutir bera með sér og hvernig þeir móta okkur og…

Veronika Geiger og Hallgerður Hallgrímsdóttir

Við bjóðum Veroniku Geiger og Hallgerði Hallgrímsdóttur hjartanlega velkomnar sem gestalistamenn Skaftfells í apríl. Myndlistarfmennirnir Veronika Geiger (Danmörk/Sviss) og Hallgerður Hallgrímsdóttir (Ísland) stunduðu báðar BA nám í ljósmyndun við Glasgow School of Art og seinna lágu leiðir þeirra aftur saman…

Cristina Mariani

Við bjóðum Cristinu Mariani hjartanlega velkomna sem gestalistamann Skaftfells í apríl og maí. Rannsóknir Mariani beinast að skynjun á jarðvegi og steinum sem óbreytanlegum og óvirkum einingum, samkvæmt tíma mannsins er það sem breytist hægt talið óhreyfanlegt. Mariani vinnur fyrst…

Jessica Auer: Heiðin

15.4.2024 — 8.6.2024 Opnun: Laugardaginn 13. apríl, kl.16.00 – 18.00 Sýningin samanstendur af nýlegum ljósmyndum og vídeóverkum eftir kanadíska ljósmyndarann Jessicu Auer sem búsett er á Seyðisfirði. „Heiðin“ er yfirstandandi verkefni sem kannar sögu og þróun vegs 93, hæsta fjallvegar…

TRIPTYKON innsetning eftir LungA skólan

Sunnudaginn 24. mars opnar LungA skólinn innsetningu í sýningarsal Skaftfell. Innsetningin er hluti af TRIPTYKON lokasýningu nemenda á listabraut sem fer fram á þremur mismunandi stöðum í bænum. Byrjað verður með samkomu í Skaftfelli klukkan 12:00 þar sem stór sameiginleg…