W P

W P

Vesturveggur: Zuhaitz Akizu – Skrítið Skraut

Zuhaitz Akizu: Skrítið Skraut Verkin á sýningunni Skrítið Skraut eru úr persónulegu safni Zuhaitz Akizu. Zuhaitz safnar, umbreytir og setur saman hluti og efnivið sem hann heillast af. Stundum taka hlutirnir á sig mynd á nokkrum sekúndum, þó þeir hafi…

Sjávarblámi: Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson

21. júní – 27. septemberBryndís Snæbjörnsdóttir & Mark WilsonSýningarstjóri Æsa Sigurjónsdóttir. Opnun 21. júní kl. 16:00 Hvaða hvalir koma til íslands á sumrin?Hvernig birtist virðing mannsins fyrir hvalnum í sögu og samtíma?Slíkar spurningar hafa lengi heillað listamennina Bryndísi Snæbjörnsdóttur og…

Gestavinnustofa Skaftfells 2025

ÞESSU KALL ER NÚ LOKIÐ Skaftfell Listamiðstöð á Seyðisfirði býður upp á sjálfstæðar gestavinnustofur fyrir listamenn. Gestavinnustofan veitir listamönnum tækifæri til að vinna í tiltölulegri einangrun á stað sem er einnig heimkynni alþjóðlegs samfélags starfandi listamanna. Gestavinnustofan býður upp á…

Moa Gustafsson Söndergaard

Hjartanlega velkomin Moa Gustafsson Söndergaard gestalistamaður Skaftfells í maí.  Verk hennar eru staðsett í kringum efni og staði sem umkringja okkur. Hún hefur áhuga á minningunum sem þessir staðir og hlutir bera með sér og hvernig þeir móta okkur og…

Cristina Mariani

Við bjóðum Cristinu Mariani hjartanlega velkomna sem gestalistamann Skaftfells í apríl og maí. Rannsóknir Mariani beinast að skynjun á jarðvegi og steinum sem óbreytanlegum og óvirkum einingum, samkvæmt tíma mannsins er það sem breytist hægt talið óhreyfanlegt. Mariani vinnur fyrst…

Jessica Auer: Heiðin

15.4.2024 — 8.6.2024 Opnun: Laugardaginn 13. apríl, kl.16.00 – 18.00 Sýningin samanstendur af nýlegum ljósmyndum og vídeóverkum eftir kanadíska ljósmyndarann Jessicu Auer sem búsett er á Seyðisfirði. „Heiðin“ er yfirstandandi verkefni sem kannar sögu og þróun vegs 93, hæsta fjallvegar…

TRIPTYKON innsetning eftir LungA skólan

Sunnudaginn 24. mars opnar LungA skólinn innsetningu í sýningarsal Skaftfell. Innsetningin er hluti af TRIPTYKON lokasýningu nemenda á listabraut sem fer fram á þremur mismunandi stöðum í bænum. Byrjað verður með samkomu í Skaftfelli klukkan 12:00 þar sem stór sameiginleg…