Prentverkið „Til minningar“, eftir Önnu Vaivare, hefur ratað til forseta Íslands
Prentverkið „Til minningar“, eftir fyrrum gestalistamann Skaftfells, Önnu Vaivare, hefur ratað til forseta Íslands. „Til minningar“ er samanbrotið myndverk með teikningum af þeim ellefu húsum í Seyðisfirði sem gjöreyðilögðust í aurskriðunum í desember 2020. Á ytri hlið prentverksins ber að…