W P

W P

Sequences – Rómantíkin rannsökuð

Myndlistarhátíðin Sequences 2021 lauk nýverið og tók Skaftfell þátt með því að halda utan um viðburð eftir myndlistarmanninn Önnu Margréti Ólafsdóttur sem fram fór á Seyðisfirði. Anna Margrét bauð upp á upplifunarviðburð þar sem hún krufði, ásamt þátttakendum, hugtakið rómantík.…

Tóti Ripper á Vesturvegg

23. október 2021 – 3. janúar 2022, Vesturveggur, Skaftfell Bistró Opnunartími er í samræmi við opnunartíma Bistrósins. Þórarinn Andrésson (f. 1968), eða Tóti Ripper, er fæddur og uppalinn á Seyðisfirði og er virkur innan listasenu bæjarins. Þegar Tóti var fyrst…

Skeyti til náttúrunnar

Listfræðsluverkefni Skaftfells haustið 2021, Skeyti til náttúrunnar, var þróað af myndlistarmanninum Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur í tengslum við sýninguna Slóð sem hún og myndlistarmaðurinn Karlotta Blöndal opnuðu í sýningarsal Skaftfells 25. september sama ár. Markmið verkefnisins var annars vegar að kynna…