Anna Vaivare – Hús, Fjöll og Landslag Seyðisfjarðar
Gallerí Herðubreið, 29. maí – 4. júní Til að ljúka tíma sínum í gestavinnustofu Skaftfells ætlar listakona Anna Vaivare að deila með okkur síðustu teikningum sínum sem innihalda hús, fjöll og landslag Seyðisfjarðar. Anna Vaivare er frá Letlandi og vinnur…