W P

W P

Advent pop-up búð

Laugardaginn 5. desember verður pop-up búð í Skaftfelli kl. 15:00-18:00 Tilvalið í jólapakka listunnandans! Í boði verða listaverk eftir ýmsa listamenn á svæðinu og listaverkabækur og bókverk úr verslun Skaftfells, miðstöð myndlistar á Austurlandi.  Einnig opnar sýningin „Óskyld“ á Vesturveggnum…

Breytingar á Bístróinu

Eftir næstum 10 ára samstarf hefur Hótel Aldan ákveðið að hætta rekstri Skaftfell Bistró og afhenda Hauki Óskarssyni keflið. Við viljum þakka kærlega fyrir gott samstarf með Hótel Öldunni um leið og við bjóðum Hauk innilega velkominn og hlökkum til…

Rithöfundalest(ur) 2020

Eins og svo margt á þessu skrítna ári verður Rithöfundalestin á Austurlandi með breyttu sniði í ár; upplestur rithöfunda mun fara fram á Austurfrétt þar sem myndbönd munu birtast með reglulegu millibili fram að jólum. Einnig mun barnabókarithöfundurinn Bergrún Íris…

PREFAB / FORSMÍÐ

Sýningarsalur Skaftfells, 26. september – 20. desember 2020. Opnunartimar: Mán – fös, kl. 12-18. Lau – sun, kl. 15 – 18. Sýningarstjóri: Guja Dögg Hauksdóttir, Ráðgjafi: Gavin Morrison Opnun: 26. september 2020, kl. 14:00 – 18:00. Léttar veitingar og stuttar…

Shore Power – forsýning

Miðvikudaginn 1.júlí, kl. 20:00-21:00, bíosalur Herðubreiðar Skaftfell, miðstöð myndlistar á Austurlandi, kynnir sérstaka forsýningu myndarinnar Shore Power eftir Jessicu Auer fyrir nærsamfélagið. Hugmyndin að verkefninu fæddist þegar hún dvaldi í gestavinnustofu Skaftfells í júlí 2016. Myndin var tekin í kjölfarið næstu…