W P

W P

Gestalistamaður Skaftfells og nemendur Seyðisfjarðarskóla taka þátt í List í ljósi 2020

Gestalistamaður Skaftfells, Kristen Mallia (US), bauð nemendum í 3. bekk Seyðisfjarðarskóla upp á stutta listsmiðju þar sem þau unnu með ljós og myrkur og hið óútreiknanlega með því að nota skanna á mjög óhefðbundinn og gáskafullan hátt.  Afraskstur smiðjunnar verður…

Pressa

17.01.-01.03. 2020 Sýningin er afrakstur prentvinnustofu sem hófst  6. janúar 2020 og er haldin af Listaháskóla Íslands í samvinnu með Skaftfelli, FOSS editions og Tækniminjasafni Austurlands. Vinnustofan fer fram á Seyðisfirði og eru þátttakendur 14 nemendur úr ýmsum deildum innan…

Íslensk alþýðulist

Ellefta listfræðsluverkefni Skaftfells nefndist Íslensk alþýðulist og var hluti af List fyrir alla og BRAS 2019. Fengin var Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, myndlistarkona og listkennari, til að þróa, hanna og kenna verkefnið. Aðstandendur Safnasafns veittu Guðrúnu bæði aðgang að upplýsingum og…

Ingirafn Steinarsson – Hólmi / Elevation

Ný sýning í galleríi Vesturveggur í bistrói Skaftfells. Opið daglega frá kl. 15:00. „Teikningarnar bera vísun í tilraun mannskepnunar til að skilja og skýra upplifun sína og það þekkingakerfi sem af hlýst. Andartaksaugnablik, frosið “Eureka”, guðleg upplifun, þekkingafræðileg sprenging, upplifun ofskynjunarefna eða fullnæging teiknuð…