Safnarar – Vorsýning Skaftfells 2019
Með vorsýningu Skaftfells 2019, Safnarar, er hugmyndin að fá að láni alls kyns söfn frá íbúum Seyðisfjarðar og nærliggjandi svæðum og sýna þau í sýningarsalnum. Allt frá eldspýtustokkum og frímerkjum yfir í ryksugu- eða ritvélasafn. Allt kemur til greina og…