W P

W P

Velominn Michael Soltau

Við bjóðum Michael Soltau hjartanlega velkominn í gestavinnustofu Skaftfells. Fjölmiðlaprófessorinn Michael Soltau, fæddur 1953 í Oldenburg (Þýskaland) býr og starfar í Leipzig og Varel. Í gegnum feril hans sem listamaður hefur hann kannað líkingar á milli náttúru og miðla. Hann…

Velkomin Katia Klose

Við bjóðum Katiu Klose hjartanlega velkomna í gestavinnustofu Skaftfells í mars. Katia, fædd árið 1972 í Berlín, vinnur sem ljósmyndari og fyrirlesari í Leipzig, Þýskalandi. Kjarninn í verkum hennar er könnun á veruleikanum með tilliti til munúðlegra og ljóðrænna eiginleika…

Velkomin Solveig Thoroddsen

Við bjóðum Solveigu Thoroddsen hjartanlega velkomna sem gestalistamann Skaftfells í febrúar. Solveig útskrifaðist úr meistaranámi frá Listaháskóla Íslands árið 2015 og hefur verið virkur listamaður síðan. Hún vinnur þvert á miðla og helstu viðfangsefni hennar eru samspil manns og náttúru.…

Velkominn Frederik Heidemann

Skaftfell býður Frederik Heidemann hjartanlega velkominn sem gestalistamann í febrúar. Frederik Heidemann er listamaður sem vinnur með tónlist, gjörningalist og útvarp. Hann gerir samsett verk og vinnur með ólíka hluti, allt frá útvarps mixteipum til hringitóna. Hann leggur reglulega til…

Bátur, setning, þriðjudagur

Sýningin ‘Bátur, setning, þriðjudagur’ er afrakstur tveggja vikna dvöl myndlistarnema úr Listaháskóla Íslands á Seyðisfirði þar sem hópur nemenda á þriðja ári hafa unnið hörðum höndum undir leiðsögn Gunnhildar Hauksdóttur myndlistamanns. Gunnhildur dvaldi sjálf á Seyðisfirði árið 2001 ásamt samnemendum…

Listaháskólanemar opna myndlistarsýningu í Skaftfelli

Hópur þriðja árs myndlistarnema úr Listaháskóla Íslands dvelja nú á Seyðisfirði og vinna hörðum höndum að sýningu sem opnar í Skaftfelli, Listamiðstöð Austurlands, föstudaginn 26. janúar kl 17.00. Þau dvelja á staðnum í tvær vikur, kynnast fólki og aðstæðum og vinna að list sinni.…