Sound Bridge eftir Jan Krtička
Sound Bridge eða Hljóðbrúin eftir Jan Krtička er verk sem hann vann að á meðan hann dvaldi sem gestalistamaður Skaftfells árið 2022. Vinnustofudvöl hans var hluti af alþjóðlega samstarfsverkefninu Gardening of Soul. Verkið tengir á hljóðrænan hátt tvo mjög fjarlæga…