W P

W P

Velkomin listakona Olivia Louvel

Olivia Louvel er bresk listakona, tónskáld og rannsakandi, fædd í Frakklandi. Hún vinnur með raddir, tölvugerða tónlist og stafrænar frásagnir. Verk hennar eru upptökur, gjörningar, hljóðinnsetningar og vídeólist. Vinna hennar byggist á langvinnum rannsóknum á röddum, sungnum og töluðum, og…

Velkomin Victoria Torboli!

Skaftfell býður hjartanlega velkomna Victoriu Torboli, finnskan listanema við listadeild Satakunta-nytjavísindaháskólans í Kankaanpää, Finnlandi, sem hefur hlotið Erasmus-styrk til að vinna á Íslandi í sumar. Victoria mun starfa sem safnvarðarlærlingur, taka á móti gestum í Skaftfell-galleríinu og veita upplýsingar um sýningu…

Ra Tack: Small Works

Ra Tack (f. 1988) er belgískur málari og hljóðlistamaður sem býr og vinnur á Seyðisfirði. Málverk þeirra vega salt á milli abstraksjón og túlkunar og eru oft olíuverk á stóran striga. Í þessari innsetningu eru nýleg, smærri verk með olíukrít…

María Sjöfn, AiR ´23: Field notes

María Sjöfn hefur verið gestalistamaður í vinnustofudvöl í Skaftfelli undanfarna tvo mánuði. Hún hefur verið að skoða sjávardýrin sem lifa í firðinum til að öðlast dýpri skilning á stöðu þeirra í lífríkinu. Hún hefur meðal annars unnið út frá gögnum…

Jan Krtička, AiR ´22: Kortlagning hljóðs

Kortlagning hljóðs. Þegar tékkneski hljóðlistamaðurinn Jan Krtička dvaldi í Skaftfelli haustið 2022 tók hann upp hljóð á ýmsum stöðum í Seyðisfirði og á Skálanesi. Hægt er að nálgast upptökurnar á hinni stórkostlegu heimasíðu aporee.org/maps/, sem er safn hljóðupptaka frá því…

The Arctic Creatures Revisited

Skaftfell tilkynnir opnun sumarsýningarinnar The Arctic Creatures Revisited, sem verður opin almenningi frá 6. maí til 20. ágúst 2023. Á sýningunni eru yfir 20 ljósmyndir eftir The Arctic Creatures, samstarfshóp þriggja listamanna – myndlistarmannsins Hrafnkels Sigurðssonar, kvikmyndagerðarmannsins og leikstjórans Óskars…

News: Tvísöngur

Tvísöngur, eftir þýska listamanninn Lukas Kühne, er „mikilvægt hljóðkennileiti í menningarlandslagi Austurlands“ og Múlaþing, sem nú á skúlptúrinn, og Skaftfell, sem sér um varðveislu hans, undirrituðu nýlega samkomulag við listamanninn til að tryggja langtímavarðveislu og vernd skúlptúrsins og staðsetningar hans.…

Fréttir: Skaftfell Bistró

Skaftfell  tilkynnir nýja samstarfsaðila í rekstri Skaftfells Bistró og boðar enduropnun veitingastaðarins í byrjun maí. Nýir framkvæmdastjórar–Eva Jazmin, Sesselja Hlín, Garðar Bachmann, Hörvar, og Sóley Guðrún–búa yfir margra ára reynslu af matreiðslu og móttöku gesta. Undir stjórn yfirmatreiðslumannsins Garðars Bachmann…