Velkomin listakona Olivia Louvel
Olivia Louvel er bresk listakona, tónskáld og rannsakandi, fædd í Frakklandi. Hún vinnur með raddir, tölvugerða tónlist og stafrænar frásagnir. Verk hennar eru upptökur, gjörningar, hljóðinnsetningar og vídeólist. Vinna hennar byggist á langvinnum rannsóknum á röddum, sungnum og töluðum, og…