Gardening of Soul: Introduction – Sýningaropnun í House of Arts
7. desember opnaði sýningin Gardening of Soul: Introduction í House of Arts, Ústi nad Labem, Tékklandi. Sýningin er sú fyrsta í röð sýninga og gestavinnustofa sem eru afrakstur alþjóðlega samstarfsverkefnisins Gardening of Soul: In Five Chapters, sem Skaftfell tekur þátt…