Halló, heyrið þið í okkur?! Listasmiðja um loftslagsaðgerðir fyrir ungt fólk
Laugardaginn 22. október fer fram vinnusmiðja fyrir krakka 8 ára og eldri í Skaftfelli. Smiðjan hefst kl. 10:00 á þriðju hæð Skaftfells og lýkur klukkan 14:00 á sama stað. Á einhverjum tímapunkti verður farið í gönguferð um bæinn. Boðið verður…