
Gestalistamenn Skaftfells
Með stuðningi frá Nordic Culture Point höfum við getað veitt fullan styrk til þriggja mánaða dvalar fyrir eitt listamannatvíeyki og einn einstakling: Yvette Bathgate og Jake Shepherd (EE/UK) eru listamannatvíeyki…
Með stuðningi frá Nordic Culture Point höfum við getað veitt fullan styrk til þriggja mánaða dvalar fyrir eitt listamannatvíeyki og einn einstakling: Yvette Bathgate og Jake Shepherd (EE/UK) eru listamannatvíeyki…
Maí – Júní 2025 Brianna Leatherbury hefur nýverið unnið að verkum sem hefjast á bæði persónulegum og kerfislægum rannsóknum. Út frá samskiptum við einstaklinga býr Brianna til óhlutbundin kerfi sem…
Alessa Brossmer (DE) og Morten Modin (DK) verða með pop-up sýningu í Herðubreið föstudaginn 24. maí, kl. 16:00-18:30, þar sem þau munu sýna afrakstur eftir tveggja mánaða dvöl í gestavinnustofu…
Þýska listakonan Alessa Brossmer er gestalistakona Skaftfells í apríl og maí. Þriðjudaginn 16. apríl kl. 21:00-23:00 opnar hún húsið og vinnustofu sín, í Nielsenhús (Hafnargata 14). Verkið GlowInTheDark verður til sýnis…