Búsetuáætlun

Listamannaspjall

Verið velkomin á listamannaspjall með núverandi gestalistamönnum Skaftfells miðvikudagskvöldið 12. mars kl 19:00 í Skaftfell bistro. Abigail Severance, Gregory Thomas, Nicole Cecilie Bitsch Pedersen og Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson hafa dvalið…

Gestavinnustofa: Nina Tobien

Við kynnum gestalistamann Skaftfells: Nina Tobienwww.ninatobien.de Nina Tobien er þýskur listamaður sem býr og starfar í Berlín. Hún er málari sem vinnur einnig með keramik og textíl. Rannsóknir hennar og…

Gestavinnustofa: Rainy Siagian

Við kynnum gestalistamann Skaftfells: Rainy Siagianrainysiagian.com Rainy Siagian (f. 1994) er þverfaglegur listamaður og rannsakandi, sem býr og starfar á milli Brussel og Reykjavíkur. Siagian er fædd í Indónesíu og…

Gestavinnustofa: Andrea Salerno

Andrea Salerno (f. 1989, Róm) er myndlistamaður og grafískur hönnuður búsettur í Amsterdam. Nýleg verk hans rannsaka vandamál tvíhyggju í sjónrænni framsetningu í tenglum við vélrænar endurgerðir og hugmyndir um…

Elly Glossop

A warm welcome to Elly Glossop, Skaftfell’s artist in residence in October!Elly Glossop is a British artist who lives and works in Copenhagen. Her ceramic works are constructed around a…

Moa Gustafsson Söndergaard

Hjartanlega velkomin Moa Gustafsson Söndergaard gestalistamaður Skaftfells í maí.  Verk hennar eru staðsett í kringum efni og staði sem umkringja okkur. Hún hefur áhuga á minningunum sem þessir staðir og…

Veronika Geiger og Hallgerður Hallgrímsdóttir

Við bjóðum Veroniku Geiger og Hallgerði Hallgrímsdóttur hjartanlega velkomnar sem gestalistamenn Skaftfells í apríl. Myndlistarfmennirnir Veronika Geiger (Danmörk/Sviss) og Hallgerður Hallgrímsdóttir (Ísland) stunduðu báðar BA nám í ljósmyndun við Glasgow…

Cristina Mariani

Við bjóðum Cristinu Mariani hjartanlega velkomna sem gestalistamann Skaftfells í apríl og maí. Rannsóknir Mariani beinast að skynjun á jarðvegi og steinum sem óbreytanlegum og óvirkum einingum, samkvæmt tíma mannsins…

Velominn Michael Soltau

Við bjóðum Michael Soltau hjartanlega velkominn í gestavinnustofu Skaftfells. Fjölmiðlaprófessorinn Michael Soltau, fæddur 1953 í Oldenburg (Þýskaland) býr og starfar í Leipzig og Varel. Í gegnum feril hans sem listamaður…

Velkomin Katia Klose

Við bjóðum Katiu Klose hjartanlega velkomna í gestavinnustofu Skaftfells í mars. Katia, fædd árið 1972 í Berlín, vinnur sem ljósmyndari og fyrirlesari í Leipzig, Þýskalandi. Kjarninn í verkum hennar er…

Velkomin Þórir Freyr Höskuldsson og Fjóla Gautadóttir

Skaftfell býður Þóri Frey Höskuldsson og Fjólu Gautadóttur hjartanlega velkomin sem gestalistafólk í febrúar. Fjóla er dansari, hljóðhönnuður, rithöfundur og plötusnúður. Hán hefur bakgrunn í bæði klassískum dansi og tónlist…

Velkomin Solveig Thoroddsen

Við bjóðum Solveigu Thoroddsen hjartanlega velkomna sem gestalistamann Skaftfells í febrúar. Solveig útskrifaðist úr meistaranámi frá Listaháskóla Íslands árið 2015 og hefur verið virkur listamaður síðan. Hún vinnur þvert á…

Velkominn Frederik Heidemann

Skaftfell býður Frederik Heidemann hjartanlega velkominn sem gestalistamann í febrúar. Frederik Heidemann er listamaður sem vinnur með tónlist, gjörningalist og útvarp. Hann gerir samsett verk og vinnur með ólíka hluti,…

Velkomin Edda Kristín Sigurjónsdóttir

Skaftfell býður velkomna Eddu Kristínu Sigurjónsdóttur sem gestalistamann í janúar. Edda Kristín Sigurjónsdóttir (1978) býr og starfar í Reykjavík. Verk hennar og lífið allt þar sem hvort er órjúfanlegt hinu,…

Velkomnar Tara og Silla

Skaftfell býður Töru og Sillu hjartanlega velkomnar í gestavinnustofu Skaftfells í janúar. Myndlistardúóið Tara og Silla er skipað af Töru Njálu Ingvarsdóttur (f. 1996) og Silfrúnu Unu Guðlaugsdóttur (f. 1996),…

Velkomin Heejoon June Yoon

Skaftfell býður Heejoon June Yoon hjartanlega velkomna sem gestalistamann í janúar. Heejoon June Yoon er þverfaglegur listamaður og kennari. Verk hennar miða að því að afhjúpa vistfræði fáránleikans og óeðlilegs…

Velkomin Sara Nielsen Bonde

Við bjóðum Söru Nielsen Bonde velkomna sem gestalistamann Skaftfells. Bonde (f.1992) frá Sønderborg í Danmörku, stundaði nám við Listaháskóla Suður-Jótlands í Danmörku og seinna við konunglega Listaháskólann í Stokkhólmi þaðan…

Velkominn Jonas Bentzer

Við bjóðum Jonas Bentzer hjartanlega velkomin sem gestalistamann Skaftfells í Nóvember. Jonas vinnur hugmyndalega með skúlptúr og skúlptur sem athöfn. Verk hans geta innihaldið skilyrði fyrir, ummerki um eða verið…

Velkomin Nermine El Ansari

Við bjóðum Nerime El Ansari hjartanlega velkomna í gestavinnustofu Skaftfells. Næstu sex vikur frá 15. október til 30. nóvember mun El Ansari vinna að verkefni sínu „Dreams in Exile“ sem…

Gardening of soul: gestavinnustofa

Skaftfell warmly welcomes Michaela Labudová and Kristyna Cisarova from the project GARDENING OF SOUL: IN FIVE CHAPTERS. During Michaela Labudová residence at Skaftfell she will create work for the exhibition…

Velkominn Florin Bobu

Skaftfell bíður velkominn til gestavinnustofudvalar Florin Bobu. Bobu er Rúmenskur listamaður og sýningarstjóri sem býr og starfar í Iași. Hann er hluti af 1+1, stofnun með það markmið að upphefja…